FAS í öðru sæti í Lífshlaupinu

FAS í öðru sæti í Lífshlaupinu

FAS er einn af heilsueflandi framhaldsskólum landsins og tekur reglulega þátt í ýmis konar áskorunum sem miða að því að auka hreyfingu allra. Á hverju ári stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir heilsu- og hvatningarverkefni sem kallast Lífshlaupið og er...

Afrakstur opinna daga og árshátíð

Afrakstur opinna daga og árshátíð

Eins og við sögðum frá fyrr í þessari viku voru árlegir opnir dagar í FAS frá mánudegi til miðvikudags. Það var margt sem nemendur fengust við þessa daga og hér má sjá dæmi um hvað var gert. Hér má sjá kynningu frá hóp sem vann með þemað útivist Hér má sjá kynningu...

Tómas Orri meistari í Hornafjarðarmanna

Tómas Orri meistari í Hornafjarðarmanna

Fyrri hluta vikunnar standa yfir opnir dagar í FAS. Þá eru skólabækurnar lagðar til hliðar í þrjá daga og nemendur fást við önnur verkefni sem þeir hafa valið sjálfir. Þeir hópar sem nú starfa eru; útvarpshópur, útivistarhópur, föndurhópur, TikTokhópur, kósýhópur og...

Erasmusstyrkir til starfsþróunar og skiptináms

Erasmusstyrkir til starfsþróunar og skiptináms

Í FAS er í boði bóklegt nám en það er ekki síður lögð áhersla á starfsnám. Þar má t.d. nefna nám í fjallamennsku og vélstjórn. Þá er einnig hægt að velja nám á lista- og menningarsviði og íþróttasviði. Nemendur geta því sett saman nám sem hentar áhuga og því hvert er...

Fáir fuglar á ferli í Óslandi

Fáir fuglar á ferli í Óslandi

Mánudaginn 22. febrúar var komið að annarri fuglatalningu í Óslandi á þessari önn. Veður var með eindæmum gott, logn, sól og sex stiga hiti. Einhverjir í hópnum nefndu að vorið væri að minna á sig og það finnst okkur ekki leiðinlegt. Þó svo að veðrið væri frábært var...

10. bekkur heimsækir FAS

10. bekkur heimsækir FAS

Í gær komu til okkar góðir gestir en það voru nemendur sem eru að ljúka námi í grunnskóla í vor og eru farnir að velta fyrir sér áframhaldandi námi. Það voru þau Eyjólfur skólameistari, Hildur áfangastjóri, Fríður námsráðgjafi ásamt nemendum úr nemendaráði sem tóku á...

Fréttir