Meira af vísindadögum á Stöðvarfirði

Meira af vísindadögum á Stöðvarfirði

Nemendum var skipt í nokkra hópa á vísindadögum í ferðinni á Stöðvarfjörð í síðustu viku. Á meðan nokkrir hópar lögðu áherslu á mannvist á svæðinu voru aðrir að skoða atriði tengd listum. Nú hafa nemendur búið til tvö myndbönd þar sem sjá má brot af því sem fyrir augu...

Kvikmyndasýning á hrekkjavöku

Kvikmyndasýning á hrekkjavöku

Það fór varla fram hjá nokkrum manni að um síðustu helgi var hrekkjavaka en hún nýtur sífellt vaxandi vinsælda hér á landi. Af því tilefni efndi NemFAS til kvikmyndasýningar á mánudagskvöld í Sindrabæ þar sem hryllingsmyndin "The Visit" var sýnd. Það var góð mæting og...

Vettvangs- og upplifunarferð á vísindadögum

Vettvangs- og upplifunarferð á vísindadögum

Það er löngu orðin hefð í FAS að hafa vísindadaga síðast í október. Annað hvert ár hefur verið farið með staðnemendur í tveggja daga ferð til að kynna sér önnur bæjarfélög og hvað er í gangi þar. Dagana 27. og 28. október var farið til Stöðvarfjarðar. Þar voru þrír...

Sönguppbrot á þriðjudegi

Sönguppbrot á þriðjudegi

Það var aldeilis fjör á uppbroti í Nýheimum núna fyrir hádegi. Þar var karlakórinn Jökull mættur á svæðið og kynnti það starf sem fer fram í kórum bæði í orðum og söng. Jóhann stjórnandi sagði frá því hvaða raddir syngja í karlakór og kórfélagar gáfu tóndæmi frá sínum...

Breytingar á Heinabergsjökli skoðaðar

Breytingar á Heinabergsjökli skoðaðar

Í dag var komið að árlegri ferð að Heinabergsjökli en hún er liður í námi nemenda í inngangsáfanga í náttúruvísindum. Ríflega tveir tugir fóru í ferðina í dag en auk nemenda og kennara komu Kristín og Snævarr frá Náttúrustofunni en hann er allra manna fróðastur um...

Lokaráðstefna í DETOUR verkefninu

Lokaráðstefna í DETOUR verkefninu

Við höfum áður sagt frá því að FAS er þátttakandi í menntaverkefninu DETOUR sem fjallar um heilsueflandi ferðaþjónustu. Senn líður að lokum DETOUR og verður lokaráðstefna verkefnisins haldin í Nýheimum og á netinu 10. nóvember næstkomandi á milli 15 og 19. Í upphafi...

Fréttir