Kvikmyndasýning á hrekkjavöku

03.nóv.2021

Það fór varla fram hjá nokkrum manni að um síðustu helgi var hrekkjavaka en hún nýtur sífellt vaxandi vinsælda hér á landi.

Af því tilefni efndi NemFAS til kvikmyndasýningar á mánudagskvöld í Sindrabæ þar sem hryllingsmyndin „The Visit“ var sýnd. Það var góð mæting og alsælir nemendur mauluðu á poppkorni og gosi en nemendafélagið nýtti tækifærið og var með sælgætissölu.

Vonandi hefur nemendafélagið tök á að efna til fleiri sýninga í vetur.

[modula id=“13534″]

Aðrar fréttir

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Nú er ljóst að námi í fjallamennsku í FAS í núverandi mynd er lokið og ekki verða innritaðir nemendur í námið á næstu haustönn. Sagan í tengslum við námið er orðin nokkuð löng og það hefur verið endurskrifað nokkrum sinnum með það fyrir augum að bæta námið og aðlaga...

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

Fyrir margt löngu var margs konar samstarf á milli framhaldsskólanna á Austulandi. Þar á meðal voru Austfirsku Ólympíuleikarnir þar sem nemendur skólanna hittust og áttu góðar stundir saman í alls konar leikjum. Þessi viðburður lagðist af fyrir mörgum árum en það...

Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í morgun var komið að næsta sameiginlega kaffi á Nýtorgi og auðvitað mæltist það vel fyrir í húsinu. Að þessu sinni voru það nemendur sem sáu um veitingarnar en nutu aðstoðar Sigrúnar við að skera niður kökur. Margt var skrafað og allir gengu saddir og sælir frá...