Umsóknir tíundu bekkinga

Umsóknir tíundu bekkinga

Nú eru flestir grunnskólar landsins að ljúka sínu skólastarfi og þá fara margir útskriftarnemendur að huga að næstu skrefum. Opið er fyrir umsóknir 10. bekkinga í FAS í gegnum Menntagátt og er opið fyrir umsóknir til 10. júní.Frá 30. maí til 10. júní er umsækjendum...

Styrkur úr Þóunarsjóði námsgagna

Styrkur úr Þóunarsjóði námsgagna

Nýverið fengu þeir Ástvaldur Helgi Gylfason og Tómas Eldjárn Vilhjálmsson kennarar í Fjallamennskunámi FAS tveggja milljóna króna styrk úr Þróunarsjóði námsgagna. Styrkinn ætlar þeir að nota til að skrifa og þróa kennsluefni í rötun sem mun meðal annars nýtast beint...

Annars árs nemar í lokaferð á Vatnajökli

Annars árs nemar í lokaferð á Vatnajökli

Síðasti áfangi annars árs nema við fjallamennskubraut FAS lauk með átta daga leiðangri á Vatnajökli þar sem nemendur drógu sleða á eftir sér með öllum þeim búnaði og vistum sem þurfti til að geta athafnað sig á jöklinum við fjölbreyttar aðstæður.Nemendur nýttu sér þá...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 14 stúdentar og átta nemendur af Vélstjórn A.Nýstúdentar eru: Andrea Rán Ragnarsdóttir Breiðfjörð, Aníta Aðalsteinsdóttir, Arna Ósk Arnarsdóttir, Ástrós Aníta Óskarsdóttir, Birgir Sigurðsson, Daníel Snær...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Laugardaginn 21. maí verður útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast átta nemendur af Vélstjórn A og fjórtán stúdentar. Athöfnin fer fram í Nýheimum og hefst klukkan 14.Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Það væri gaman ef þeir sem eiga útskriftarafmæli...

Hæfniferð vor 2022 – Núpstaðaskógur – Skaftafell

Hæfniferð vor 2022 – Núpstaðaskógur – Skaftafell

Eftir langan og skemmtilegan vetur endar námsár nemenda við Fjallamennskunám FAS á áfanganum Hæfniferð. Markmið áfangans er að nemendur undirbúi og skipuleggi eigin ferð á hálendi Íslands. Þegar hópurinn lagðist í fyrstu skipulagsvinnuna þá komu upp margar hugmyndir....

Fréttir