Umsóknir tíundu bekkinga

25.maí.2022

Nú eru flestir grunnskólar landsins að ljúka sínu skólastarfi og þá fara margir útskriftarnemendur að huga að næstu skrefum. Opið er fyrir umsóknir 10. bekkinga í FAS í gegnum Menntagátt og er opið fyrir umsóknir til 10. júní.

Frá 30. maí til 10. júní er umsækjendum boðið í viðtal með foreldrum sínum þar sem farið er yfir skipulag náms og námsval í FAS. Fundarboð verða send í tölvupósti. Nánari upplýsingar um skólann og umsóknarferlið veitir Fríður námsráðgjafi  – fridur@fas.is

Aðrar fréttir

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Í dag lýkur starfi haustannar formlega og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Þá er líka komið jólafrí í skólanum sem er örugglega kærkomið hjá flestum. Skólastarf vorannar hefst mánudaginn 6. janúar klukkan 8:30 en þá eiga nemendur að mæta hjá...

Námskeið í landvörslu í FAS

Námskeið í landvörslu í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á námskeið í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þetta námskeið. Námið...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...