Útskrift frá FAS

21.maí.2022

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 14 stúdentar og átta nemendur af Vélstjórn A.

Nýstúdentar eru: Andrea Rán Ragnarsdóttir Breiðfjörð, Aníta Aðalsteinsdóttir, Arna Ósk Arnarsdóttir, Ástrós Aníta Óskarsdóttir, Birgir Sigurðsson, Daníel Snær Garðarsson, Guðrún Brynjólfsdóttir, Hermann Þór Ragnarsson, Karen Ása Benediktsdóttir, Ragna Björk Einarsdóttir, Signý Ingvadóttir, Tinna María Sævarsdóttir, Tómas Orri Hjálmarsson og Þórunn María Kærnested.

Af A stigi vélstjórnar útskrifast: Atli Dagur Eyjólfsson, Benedikt Óttar Snæbjörnsson, Gísli Eysteinn Helgason, Kjartan Jóhann R. Einarsson, Kolbeinn Benedikt Guðjónsson, Sigurður Helgi Pétursson, Steindór Már Ólafsson og Þröstur Jóhannsson. 

Bestum árangri á stúdentprófi að þessu sinn nær Tinna María Sævarsdóttir.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.                  
                                

 

Aðrar fréttir

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku. Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar...

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Síðasti áfangi í grunnnámi Fjalla-FAS, Lokaferð, kláraðist í vikunni. Í þeim áfanga skipuleggja nemendur í sameiningu sína eigin ferð og leiða hana og kennarar eru þeim innan handar. Nemendur fá tækifæri til að sýna fram á þá færni sem þau hafa öðlast í náminu í...

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Níu annars árs nemendur fóru með þeim Dan Saulite og Ívari F. Finnboga í átta daga vetrarleiðangur á Vatnajökul 15. til 22. maí. Hópurinn fór upp Skáfallsjökul og náði í Grímsvötn á fjórða degi í frábæru veðri. Daginn eftir var brostið á með stormi sem stóð í tvo daga...