Hvert örstutt spor

Hvert örstutt spor

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Hornafjarðar er nú verið að æfa nýtt íslenskt leikrit sem ber nafnið „Hvert örstutt spor“. Stefán Sturla skrifaði handritið sem byggir á leikritinu „Silfurtunglið“ eftir Halldór Laxness. Áætluð frumsýning er þann 18. mars. Að...

Járninganámskeið í hestamennskunámi FAS

Járninganámskeið í hestamennskunámi FAS

Skagfirðingurinn og járningameistarinn Stefán Steinþórsson kom til Hafnar síðastliðinn fimmtudag og hélt járninganámskeið fyrir nemendur FAS í hestamennsku. Stefán hefur um árabil búið í Noregi og járnað hesta um alla Skandinavíu. Hann er járningakennari við...

Að lokinni umhverfisviku

Að lokinni umhverfisviku

Eins og við höfum áður sagt frá var síðasta vika helguð umhverfismálum í Nýheimum. Við skoðuðum matar- og ferðavenjur íbúanna, reiknuðum út kostnað og veltum líka fyrir okkur hvað væri best fyrir umhverfið. Sorpið var skoðað sérstaklega þessa vikuna og það flokkað....

Slagorð og veggspjöld umhverfinu til heilla

Slagorð og veggspjöld umhverfinu til heilla

Þessa vikuna höfum við í Nýheimum helgað umhverfinu athygli okkar. Það hefur verið fjallað um mikilvægi flokkunar, við höfum velt fyrir okkur ferðavenjum okkar og næringu og reiknað út kostnað. Í dag var komið að því að draga saman það sem hefur verið skoðað. Nemendur...

Ísklifur í fjallamennskunáminu

Ísklifur í fjallamennskunáminu

Fjallamennskuárið 2022 er hafið og það af fullum krafti. Dagana 28. - 31. janúar kenndum við Árni Stefán og Íris Ragnarsdóttir tíu nemendum á öðru ári ísfossaklifur. Áfanginn var að þessu sinni kenndur í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en erfitt reyndist að finna...

Flokkum og spörum – allir græða

Flokkum og spörum – allir græða

Eitt þeirra atriða sem við ætlum að skoða í umhverfisviku er hvað verður um ruslið sem við skiljum eftir okkur. Elín Ásgeirsdóttir umhverfisstjóri hjá Íslenska Gámafélaginu var í dag með fyrirlestur um sorp og flokkun. Hún kom inn á mikilvægi þess að allir kynni sér...

Fréttir