Í dag fór fram útskrift í fjallamennskunáminu í FAS. Af fyrsta ári útskrifuðust 24 nemendur og tveir af öðru ári. Þetta er í fyrsta skipti sem nemendur útskriftast af öðru ári.
Við óskum útskriftarnemendum innilega til hamingju með áfangann og óskum þeim jafnframt velfarnaðar í framtíðinni.