Snjóflóð og skíði

Snjóflóð og skíði

Nemendur í grunnnámi Fjallamennskunáms FAS lögðu leið sína norður í land til Dalvíkur (eða Ennis, Alaska) dagana 3. - 7. og 10. - 14. febrúar. Þar var ætlunin að njóta blíðunnar á Dalvík, Eyjafirði og Tröllaskaga á skíðum og læra allt sem hægt er að læra um snjóflóð...

Kaffiboð á opnum dögum

Kaffiboð á opnum dögum

Í dag er síðasti dagur opinna daga í FAS og af því tilefni efndu nemendur og kennarar til kaffisamsætis á Nýtorgi. Þar var margt girnilegt í boði; ávextir, kökur og kruðirí. Allt rann þetta ljúflega niður. Eftir hádegi í dag munu hóparnir kynna afrakstur vinnu sinnar...

Opnir dagar í FAS

Opnir dagar í FAS

Núna standa yfir opnir dagar í FAS. Þá leggja nemendur hefðbundin verkefni til hliðar og fást við ýmislegt annað. Nemendur gátu valið sér hóp eftir áhuga og hafa því mikið um það að segja hvað er gert á opnum dögum. Við erum með útvarpshóp sem ætlar að vera með tvær...

Opnir dagar á næsta leiti

Opnir dagar á næsta leiti

Í næstu viku verða opnir dagar hjá okkur í FAS. En þá eru bækurnar lagðar til hliðar í þrjá daga og nemendur fást við önnur verkefni. Opnum dögum lýkur svo með árshátíð sem verður fimmtudaginn 2. mars. Nemendur í sviðslistum hafa síðustu daga búið til dans fyrir...

Spilauppbrot á öskudegi

Spilauppbrot á öskudegi

Það er við hæfi á öskudegi að bregða aðeins út af vananum. Margir mættu í dag í grímubúningi í FAS. Þannig má sjá t.d. Klóa, vitring, fótboltavöll og íþróttafrík á göngum skólans í dag svo eitthvað sé nefnt. Í seinni vinnustund dagsins var komið að spilauppbroti....

Bolla, bolla í FAS

Bolla, bolla í FAS

Það fer víst ekki fram hjá mörgum að í dag er bolludagur en sá dagur er einn af þremur sem marka upphaf  lönguföstu sem má rekja til 40 daga föstu Gyðinga fyrir páska. Langafasta, einnig kölluð sjöviknafasta, hefst á öskudegi, miðvikudegi í 7. viku fyrir páska....

Fréttir