Háskóladagurinn 15. mars

Háskóladagurinn 15. mars

Háskóladagurinn verður með kynningu í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu þriðjudaginn 15. mars frá kl. 10 til 11:30. Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 námsleiðir, og námsráðgjafar verða á staðnum. Langar þig í háskólanám? Ef...

Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

Líkt og undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í erlendu samstarfi. Að þessu sinni tengist viðfangsefnið heilsueflandi framhaldsskóla og almennri líðan. Áhersla er einnig lögð á jafningjafræðslu og að miðla stuttum skilaboðum til ungs fólks. Ein leið til þess er að búa...

Leikhópur FAS sýnir í Mánagarði

Leikhópur FAS sýnir í Mánagarði

Í FAS er hægt að velja leiklist og nýtist sá áfangi í nám nemenda. Áfanginn er í samstarfi við Leikfélag Hornafjarðar.  Þar býðst nemendum að taka þátt í  að setja upp leiksýningu frá upphafi til enda. Fenginn er leikstjóri sem vinnur með nemendum í sex til sjö vikur...

Leikhópur FAS tilnefndur til menningarverðlauna

Leikhópur FAS tilnefndur til menningarverðlauna

Í gær voru menningarverðlaun Hornafjarðar veitt í Nýheimum. FAS átti þar sinn fulltrúa en leikhópur FAS var tilnefndur yrir sýninguna „Love ME DO“. Sú leiksýningin var sett upp í samstarfi við Leikfélag Hornafjarðar og skrifuð af leikstjóranum Stefáni Sturlu...

Rannsóknarvinna í FAS

Rannsóknarvinna í FAS

Síðastliðna helgi voru átta nemendur í áfanganum Rannsóknaraðferðir félagsvísinda að vinna verkefni með kennara sínum. Þau lögðu fyrir símakönnun og hringdu á föstudag frá kl 17.00 – 22.00 og á laugardag frá kl 11.00 – 19.00 í fólk á úrtakslista. Verkefnið er...

Lesstofan vel nýtt

Lesstofan vel nýtt

Nú er rétt tæplega mánuður liðinn af vorönninni og nemendur komnir vel af stað í náminu. Góð aðstaða er á lesstofu og skólinn ætlast til að nemendur nýti hana. Þar eiga þeir að nota tímann á milli kennslustunda til að læra og þannig geta þeir unnið mikið af heimavinnu...

Fréttir