Maulað á góðgæti

Maulað á góðgæti

Í morgun var komið að þriðja sameiginlega morgunkaffi íbúa Nýheima. Að þessu sinnu voru það kennarar og starfsfólk FAS sem sá um veitingarnar og líkt og áður svignuðu borðin undan kræsingunum. Þessir sameiginlegu kaffitímar hafa heldur betur slegið í gegn og bíða...

Kíkt í fiðrildagildrur

Kíkt í fiðrildagildrur

Þó farið sé að halla í miðjan nóvember er enn nokkuð um skordýr á ferli. Í morgun var verið að tæma fiðrildagildrur í Einarslundi í síðasta sinn á þessu hausti og fengu nemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum í FAS að fylgjast með. Björn Gísli tók á móti hópnum í...

Mælingar á Heinabergsjökli

Mælingar á Heinabergsjökli

Í dag fór nemendur í INGU1NR05 til að sinna árlegum mælingum á Heinabergsjökli. Með í för voru þau Kristín og Snævarr frá Náttúrustofu Suðausturlands og einnig Eyjólfur og Hjördís frá FAS. Það var töluverður garri á Höfn þegar var farið af stað og veðurspáin ekkert...

Ungmennaþing í Nýheimum

Ungmennaþing í Nýheimum

Eftir hádegi í gær var haldið ungmennaþing í Nýheimum og voru það nemendur úr 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur í FAS sem tóku þátt. Í byrjun voru tveir fyrirlestrar um mannréttindi annars vegar og hamingju og vellíðan hins vegar. Það voru þau...

Almannavarnir með kynningu í FAS

Almannavarnir með kynningu í FAS

Í dag fengum við til okkar góða gesti. Það voru fulltrúar Almannavarna og lögreglunnar á Suðurlandi. Starfsemi Almannavarna snýst um skipulag og stjórn aðgerða þegar hætta vofir yfir. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna starfsemi Almannavarna fyrir nemendum og...

Afmælisfjör í FAS

Afmælisfjör í FAS

Það hefur heldur betur verið líflegt í Nýheimum í dag og margt um manninn. Tilefnið er að sjálfsögðu 30 ára afmæli skólans. Í morgun mættu þeir hópar sem hafa verið að störfum á Vísindadögum til að leggja lokahönd á vinnuna sem í öllum tilfellum var að gera vinnuna...

Fréttir