Hafragrauturinn kætir og bætir
Líkt og á síðasta skólaári gefst nemendum FAS kostur á því að fá sér hafragraut á Nýtorgi í löngu frímínútunum. Þessi tilraun hófst í kjölfar þátttöku í verkefninu heilsueflandi framhaldsskóli og skilaði strax góðum árangri. Þeir nemendur sem nýta sér grautinn eru...
Fyrirlestur um geðheilbrigði
Í dag kom til okkar góður gestur í FAS en það var Birgir Þór Guðmundsson sálfræðingur sveitarfélagsins. Í fyrravor var lögð fyrir könnun um líðan á meðal nemenda og niðurstöður þeirrar könnunar gáfu tilefni til þess að gefa þyrfti betur gaum að líðan nemenda. Birgir ...
FAS hlýtur styrk hjá Eramsus+
Síðasta vetur var unnið að nýrri umsókn í FAS um nýtt erlent samskiptaverkefni en hægt er að sækja um slíkt hjá Erasmus+ sem er ein af menntaáætlunum Evrópusambandsins. Umsóknin er unnin með skóla í borginni Wroclaw í Póllandi og byggir m.a. á verkefninu heilsueflandi...
Nýnemadagur í FAS
Síðustu ár hefur verið unnið markvisst af því í FAS að breyta móttöku nýrra nemenda. Í ár má segja að lokaskrefið hafi verið stigið og það sem áður kallaðist busavígsla heitir nú nýnemadagur. Nemendaráð og hópur eldri nemenda sáu um að skipuleggja leiki þar sem eldri...
Nýnemadagur
Hér munu myndir birtast í tengslum við nýnemadaginn [instagram-feed type=hashtag hashtag="FASagulur" num=4 cols=4 showcaption=false] [instagram-feed type=hashtag hashtag="FASblár" num=4 cols=4 showcaption=false]...
Fjallanám – eitthvað fyrir þig?
Á síðasta vetri var nám í fjallamennsku endurskipulagt. Nú er ekki lengur miðað við lágmarksaldur 18 ár og því geta nemendur jafnvel á fyrsta ári verið með. Náminu er skipt í fjóra námsþætti og fer námið nær eingöngu fram utan skólans. Við viljum vekja athygli á því...