Vinadagar í FAS

Vinadagar í FAS

Síðustu daga hefur nemendafélagið í FAS staðið fyrir vinadögum. Allir sem vildu gátu tekið þátt og var þátttaka góð. Það hefur mátt sjá marga nemendur vera að laumupokast með snotra pinkla og hafa jafnvel kennarar verið notaðir til að koma pökkunum til skila. Í gær...

Girnilegur morgunmatur á Nýtorgi

Girnilegur morgunmatur á Nýtorgi

Á síðustu önn var ákveðið að blása til sameiginlegra stunda allra íbúa í Nýheimum. Stundum er sagt að besta leiðin til að ná til fólks sé í gegnum magann og því var ákveðið að íbúar hússins myndu skiptast á að bjóða upp á kræsingar. Alls voru fjórir slíkir samfundir á...

Val fyrir opna daga

Í morgun fór fram kynning á því hvaða hópar verða í boði á opnum dögum en þeir eru 7. - 9. mars næst komandi. Margt mjög spennandi er í boði. Til dæmis er hægt að velja námskeið í fjallaklifri eða að fara í heimsókn í einhvern af framhaldsskólunum sem eru í samstarfi...

„Mig langar í þetta allt“

„Mig langar í þetta allt“

Í gær komu til okkar nemendur úr 10. bekk grunnskólans. Skólameistari, nokkrir kennarar og svo forsetar nemendafélagsins tóku á móti hópnum á Nýtorgi. Tilgangurinn með heimsókninni var að sýna nemendum skólann og segja frá möguleikum í námi í FAS. Þó að skólinn sé...

Fréttir af fjallamennskufólkinu okkar

Fréttir af fjallamennskufólkinu okkar

Þessa vikuna  hafa nemendur í fjallamennskunáminu verið á Ólafsfirði og Siglufirði á fjallaskíðanámskeiði. FAS og Menntaskólinn á Tröllaskaga eru í góðu samstarfi varðandi þennan áfanga og sér norðanfólk um kennslu og að leggja til búnað sem þarf í námið. Auk þess að...

Íslandsdeild Amnesty veitir FAS viðurkenningu

Í morgun kom til okkar góður gestur en það var Magnús Guðmundsson frá Íslandsdeild Amnesty. Erindi hans var að veita FAS viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í Bréf til bjargar lífi árið 2017. Nemendur FAS söfnuðu flestum undirskriftum miðað við nemendafjölda af...

Fréttir