Lokaball annarinnar

Lokaball annarinnar

Í gærkvöldi, mánudaginn 18. desember stóð NEMFAS fyrir jólaballi á Hafinu og fór það mjög vel fram. Stórhljómsveitin Stuðlabandið var fengin til þess að spila og stóð hún svo sannarlega undir væntingum. Mæting var mjög góð og nýttu þó nokkrir jafnaldrar úr öðrum...

Rare R.O.U.T.E.S

Rare R.O.U.T.E.S

Eitt þeirra erlendu verkefna sem hefur verið í gangi í FAS ber heitið Rare R.O.U.T.E.S. Það verkefni var upphaflega í samstarfi við leiðsögumannanám hjá Keili í Ásbrú. Þegar það nám lagðist af færðist verkefnið yfir til FAS. Verkefnið snýst um sjálfbæra og ábyrga...

Hangikjöt og laufabrauð

Hangikjöt og laufabrauð

Það var margt um manninn á Nýtorgi í dag en þá bauð skólinn nemendum og starfsfólki upp á hádegisverð. Á borðum var hangikjöt með tilheyrandi og svo laufabrauð. Það var sannarlega gott að fá góðan og staðgóðan hádegisverð á þessum næstsíðasta kennsludegi annarinnar....

Lokamat framundan

Lokamat framundan

Þessa dagana eru nemendur á fullu að leggja lokahönd á verkefni annarinnar en síðasti kennsludagur er fimmtudagurinn 7. desember. Strax á föstudag hefst síðan lokamat þar sem hver nemandi og kennari hittast og fara yfir það sem hefur áunnist á síðustu mánuðum. Lokamat...

Fyrsta hjálp í fjallamennskunáminu

Fyrsta hjálp í fjallamennskunáminu

Kennsla í fyrstu hjálpar áfanga var haldin á Höfn helgina 17. - 20. nóvember. Það voru fjórir dagar af verklegri kennslu, umræðum, æfingum, fyrirlestrum og fleiru sem nýst getur verðandi leiðsögumönnum í fjallamennskunámi FAS. Meðal áhersluatriða voru slys, ofkæling,...

Fréttir