Skólastarf vorannarinnar hafið

Skólastarf vorannarinnar hafið

Skólastarf vorannarinnar hófst formlega í morgun með skólasetningu. Þar var farið yfir það helsta sem er framundan á önninni. Í kjölfarið voru svo umsjónarfundir þar sem nemendur skoðuðu stundatöflur sínar. Það er alltaf eitthvað um að nemendur vilji breyta vali og...

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Nú eiga allar einkunnir að vera komnar í INNU. Skólastarfi haustannar lýkur formlega í dag og um leið hefst jólafrí. Það verða nú líklega flestir kátir með að geta tekið því aðeins rólegar eftir annir síðustu vikna. Skólastarf vorannar hefst 4. janúar klukkan 10. Þá...

Lokamatsviðtöl í FAS

Lokamatsviðtöl í FAS

Nemendur undirbúa lokamatsviðtal.  Í dag hófust lokamatsviðtöl í FAS en þau koma í stað prófa. Hver nemandi þarf að mæta í viðtal hjá kennara sínum þar sem hann gerir grein fyrir vinnu sinni og svarar spurningum úr efni áfangans. Auk þess að mæta í viðtal skila...

Aðventuverður í Nýheimum

Aðventuverður í Nýheimum

Það var vel mætt á aðventuverð í Nýheimum í hádeginu. Að frumkvæði FAS var efnt til sameiginlegs málsverðar fyrir íbúa Nýheima og aðstandendur nemenda. Tilefnið var að fá fólk til að hittast og ræða um FAS og hlutverk skólans í samfélaginu og um leið að spjalla...

Kynning á lokaverkefnum

Kynning á lokaverkefnum

Í dag var komið að hápunkti margra í námi þeirra í FAS. En það var kynning á lokaverkefni þeirra í skólanum. Samkvæmt námskrá skólans þurfa allir nemendur sem ljúka stúdentsprófi frá FAS að vinna verkefni sem tengist heimabyggðinni á einhvern hátt. Jafnframt þarf...

Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í dag var komið að síðasta sameiginlega kaffi annarinnar í Nýheimum og það voru nemendur sem sáu um kaffið að þessu sinni. Að venju voru alls kyns kræsingar í boði sem íbúar Nýheima gæddu sér á. Bókaklúbbur FAS hefur staðið fyrir lestrarátaki á meðal nemenda og...

Fréttir