Gróðurreitanna á Skeiðarársandi vitjað

Gróðurreitanna á Skeiðarársandi vitjað

Í dag var komið að árlegri ferð á Skeiðarársand þar sem er verið að fylgjast með gróðurframvindu. FAS á þar fimm gróðurreiti og er það verkefni nemenda í inngangsáfanga að náttúruvísindum að fara og skoða reitina. Það þarf að viðhafa ýmis konar mælingar og mikilvægt...

Skólastarf hafið í FAS

Skólastarf hafið í FAS

Skólastarf haustannarinnar hófst formlega í morgun með skólasetningu. Nú miðast allt skólastarf við að fylgja reglum varðandi COVID-19 og hafa verið gerðar ráðstafanir þar að lútandi í skólanum. Mikilvægast er að halda eins metra fjarlægðarmörkum og fylgja fyrirmælum...

Skólasetning í FAS

Skólasetning í FAS

Skólasetning verður í FAS á morgun klukkan 10. Allir sem vilja geta mætt en mikilvægt er að nýnemar mæti. Umsjónarfundur hefst klukkan 10:30 og þar eiga nemendur að mæta. Hér er slóðin https://www.youtube.com/watch?v=PQkRzghd2Pc Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá...

Skólabyrjun á haustönn 2020

Skólabyrjun á haustönn 2020

Skólastarf haustannar hefst fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 10 með skólasetningu í fyrirlestrasal Nýheima. Setningunni verður streymt en mikilvægt er að nýnemar mæti. Umsjónarfundur hefst klukkan 10:30 í stofum fyrir staðnemendur og þá sem eru um óreglulega mætingu....

Innritun og sumarfrí í FAS

Innritun og sumarfrí í FAS

Nú stendur yfir innritun fyrir nám á haustönn. Umsóknarfresti lauk 10. júní fyrir nemendur úr grunnskóla. Hvað varðar eldri nemendur er miðað við búið sé að sækja um fyrir lok maí en þó er hægt að sækja um fram til 26. ágúst. Best er að sækja um sem fyrst. Á vef...

Sumarnám í FAS

Sumarnám í FAS

Boðið verður upp á sex mismunandi námskeið í sértæku sumarnámi í FAS. Því er ætlað að koma til móts við aðstæður á vinnumarkaði í kjölfar COVID-19. Þetta eru framsækin, áhugaverð og hagnýt námskeið í frjóu umhverfi. Tveir áfangar eru hefðbundið framhaldsskólanám, einn...

Fréttir