Spennandi námskeið í FAS

Spennandi námskeið í FAS

Nú eru að fara af stað spennandi námskeið í FAS. Þetta eru námskeið sem nemendur á lista- og menningarsviði þurfa að taka í sínu námi. Námskeiðin eru jafnframt opin almenningi og eru ýmist í FAS eða Vöruhúsinu. Fyrsta námskeiðið verður síðustu helgina í september og...

Birkiskógurinn á Skeiðarársandi

Birkiskógurinn á Skeiðarársandi

Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið...

Félagslíf nemenda

Félagslíf nemenda

Nú er félagslífið í FAS komið á ágætt skrið. Fyrirkomulagið er svipað og undanfarin ár þar sem klúbbastarf er einkennandi. Það eru nemendur sem koma með hugmyndir og stofna klúbba og svo þarf hver klúbbur að uppfylla ákveðin skilyrði. Hver klúbbur hefur formann og...

Fyrsta námskeið í fjallamennsku

Fyrsta námskeið í fjallamennsku

Áfanginn gönguferð í fjallamennskunámi FAS fór fram dagana 31.ágúst - 6.september. Það má segja að haustið hafi heldur betur tekið hressilega á móti þeim 27 nemendum sátu námskeiðið ásamt fimm kennurum. Dagskráin var þétt, veðrið með ýmsu móti, lærdómskúrfan brött en...

Fyrirlestrar  í FAS um kynferðisofbeldi

Fyrirlestrar í FAS um kynferðisofbeldi

Þessa dagana eru stödd hér á Hornafirði þau Sólborg Guðbrandsdóttir og Þorsteinn V. Einarsson. Þau eru hér á vegum skólaskrifstofu sveitarfélagsins og eru hingað komin til að fjalla um alls konar ofbeldi sem því miður er allt of algengt. Við í FAS erum svo heppin að...

Námskeið fjallamennskukennara

Námskeið fjallamennskukennara

Aðsókn að námi í fjallamennsku hefur aldrei verið meiri og núna eru um þrír tugir skráðir í námið. Það finnst okkur frábært en er líka um leið áskorun. Þegar nemendur eru svo margir þurfa margir kennarar að koma að kennslunni því þetta er að mestu leyti vettvangsnám....

Fréttir