Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

Grunnnámskeið í fjallahjólreiðum var haldið dagana 2. - 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Guðmundur Markússon, Sigfús Ragnar Sigfússon og...

Breytt fyrirkomulag á kennslu í FAS

Nú er orðið ljóst að sóttvarnareglur hafa verið hertar og ekki mega nema 30 vera í sama rými. Í FAS hefur verið ákveðið að eftirtaldir áfangar verði kenndir í staðkennslu og nemendur þar eiga að mæta samkvæmt stundatöflu: DANS1ML05 EFNA2LO05 ÍSLE1LT05 og ÍSLE1SR05...

Dagmar Lilja í öðru sæti

Dagmar Lilja í öðru sæti

Í gær, laugardaginn 26. september var komið að því að halda Söngkeppni framhaldsskólanna en vegna COVID-19 varð að fresta keppninni síðasta vor. Fyrir hönd FAS keppti Dagmar Lilja Óskarsdóttir og söng hún lagið The way we were sem Barbara Streisand söng á sínum tíma....

Klettaklifur og línuvinna

Klettaklifur og línuvinna

Námskeiðið Klettaklifur og línuvinna var haldið dagana 14.-20. september. Kennarar á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Íris Ragnarsdóttir Pedersen, Magnús Arturo Batista og Stefanía R. Ragnarsdóttir. Markmið námskeiðsins er að kynna...

Teams og fjarkennsla fimmtudag og föstudag

Nú er vitað að það er komið upp annað smit í sveitarfélaginu okkar. Á meðan það er verið að skoða stöðuna hefur verið ákveðið í FAS að bjóða upp á fjarkennslu í flestum áföngum í dag, fimmtudag og á morgun föstudag. Í einhverjum tilvikum verður þó um staðkennslu að...

Grímunotkun í FAS

Grímunotkun í FAS

Nú hefur komið upp smit á Höfn og við ætlum að bregðast við því í FAS með því að nota grímur í skólanum. Nemendur og starfsfólk fær afhentar grímur þegar þau mæta í skólann á morgun og verða að bera þær á meðan verið er í skólanum. Þar sem mælt er með að einnota...

Fréttir