Breytt skólahald í FAS

Breytt skólahald í FAS

Á miðnætti taka gildi nýjar sóttvarnarreglur sem fela það í sér að ekkert staðnám verður næstu tvo daga, þ.e. fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars sem er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Eftirfarandi gildir: - Tekin verður upp fjarkennsla þar sem því...

Góðir gestir í FAS

Góðir gestir í FAS

Í dag komu til okkar góðir gestir og því var tvöfalt uppbrot hjá okkur í FAS. Það var annars vegar Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur sem kom ræddi við hópinn um hvaðeina er viðkemur samskiptum og kynlífi. Hins vegar komu gestir frá Hugarafli en það eru...

Álftatalningar í Lóni

Álftatalningar í Lóni

Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón í gær og var aðaltilgangurin að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á...

Nám í hestamennsku í FAS

Nám í hestamennsku í FAS

Í dag var undirritaður samningur á milli Hestamannafélagsins Hornfirðings og FAS um aðstöðu í reiðhöllinni við Stekkhól í Nesjum fyrir verknám í hestamennsku. Nám í hestamennsku við FAS hefst í haust með bóklegum áfanga en á vorönn 2022 verða kenndir þrír áfangar,...

Endurmenntun og efling í ævintýraferðaþjónustu

Endurmenntun og efling í ævintýraferðaþjónustu

FAS og aðrar stofnanir í Nýheimum eru, og hafa á undanförnum misserum verið að vinna að verkefnum sem veitt geta fyrirtækjum innan ævintýraferðaþjónustunnar stuðning til nýsköpunar og full þörf er á slíkum stuðningi á tímum Covid-19. Ekki þarf að fjölyrða um þau...

Nám í plastbátasmíði

Nám í plastbátasmíði

Síðasta vetur var leitað til skólans til að athuga möguleika á námi í plastbátasmíði. Þá var haft samband við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki en þar hefur verið boðið upp á slíkt nám. FNV hefur unnið að því að fá plastbátasmíði sem viðurkennt...

Fréttir