Sjókajaknámskeið FAS

Sjókajaknámskeið FAS

Í apríl fóru fram tvö kajaknámskeið í fjallamennskunáminu. Þar fá nemendur örstutta hvíld frá fjöllunum og upplifa útivist sem er mjög frábrugðin klifri, jöklaferðum og skíðamennsku. Kajaknámskeiðið er frábær viðbót inn í flóru fjallamennskunámsins en þar opnast fyrir...

Úrslit í veggspjaldsamkeppni

Úrslit í veggspjaldsamkeppni

Eins og við sögðum frá í síðustu viku hefðu 10 nemendur átt að vera í Noregi í síðustu viku. Þó engin væru ferðalögin var tæknin notuð til að vinna saman. Í hópavinnu voru tveir nemendur frá hverju landi og saman átti að vinna að veggspjaldi þar sem unnið var með...

Axel Elí gefur út smáskífu

Axel Elí gefur út smáskífu

Við í FAS erum stolt að segja frá því að nemandi okkar, Axel Elí Friðriksson, gaf út sína fyrstu smáskífu nú í vikunni sem ber heitið "Glas af viskí". Axel Elí vinnur undir listamannsnafninu "Seli". Plötuna má finna á Spotify. Platan var að hluta til tekin upp og...

Heimsmarkmið 12 og Cittaslow

Heimsmarkmið 12 og Cittaslow

Einn þeirra áfanga sem er kenndur í FAS þessa önnina heitir Erlend samskipti og í honum eru núna 10 nemendur. Þessi áfangi er hluti af þriggja ára samskiptaverkefni undir merkjum Nordplus. Í verkefninu eru skólar í Finnlandi, Noregi og Íslandi að vinna með...

Staðkennsla aftur heimil

Staðkennsla aftur heimil

Kennsla hefst þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt stundaskrá og staðkennsla verður með sama hætti og hún var fram að lokun þann 25. mars. Samkvæmt reglugerð um skólahald sem gildir frá 1. - 15. apríl þá er miðað við að hámarksfjöldi í rými sé 30 manns og blöndun heimil....

Páskafrí hefst í dag

Páskafrí hefst í dag

Eftir kennslu í dag hefst páskafrí. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl. Á þessari stundu er ekki ljóst hvort kennt verður í staðnámi eða fjarnámi. Upplýsingar þar að lútandi verða sendar þegar nær dregur. Bestu óskir um gleðilega páska og góða...

Fréttir