Margt um manninn í FAS í dag

Margt um manninn í FAS í dag

Það er heldur betur líflegt í Nýheimum í dag og margt um manninn. Ástæðan er sú að í dag mæta nemendur á fyrra ári í fjallamennsku í fyrsta sinn í skólann. Nemendurnir koma víða að og fóru fyrstu tímarnir í að kynna sig fyrir hópnum. Að loknum kynningum snéru nemendur...

Klettaklifur framhaldsnámskeið

Klettaklifur framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeið í klettaklifri var haldið dagana 24. - 28. ágúst. Í vetur verður í fyrsta skipti boðið upp á framhaldsnám á fjallamennskubraut FAS og byggir það á þeim sterka grunni sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Þetta var fyrsta námskeið vetrarins hjá...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Í dag var komið að árlegri ferð nemenda á Skeiðarársand en frá árinu 2009 hafa nemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum farið í þá ferð. FAS hefur umsjón með fimm gróðurreitum á sandinum sem hver er 25 fermetrar að stærð. Í ferðinni er verið skoða gróður innan...

Gengið til heiðurs nýnemum

Gengið til heiðurs nýnemum

Dagurinn í dag er sérstaklega helgaður nýnemum enda mikilvægt að þeir kynnist eldri nemendum og kennurum skólans. Strax í upphafi skóladags var farið með hópinn í rútu að Almannaskarði og gengið þaðan í áttina að Bergárdalnum og svo niður með Bergánni. Á leiðinni var...

Hestamennskusvið í FAS

Hestamennskusvið í FAS

Nám í hestamennsku hófst formlega í FAS þann 18. ágúst. Það eru 22 nemendur skráðir í námið sem er einstaklingsmiðað nám sem hentar vel fyrir einstaklinga sem eru komnir út á vinnumarkaðinn. Námið er 20 einingar; 10 einingar eru bóklegar í fjarnámi og 10 einingar...

Skólastarf hafið í FAS

Skólastarf hafið í FAS

Skólastarf hófst formlega í morgun þegar skólinn var settur. Þar var farið yfir helstu áherslur haustannarinnar í tengslum við námið. Einnig hvaða sóttvarnarreglur eru í gildi núna en eins og sést á myndinni þarf að hafa grímur ef ekki er unnt að tryggja eins metra...

Fréttir