Frumsýning á föstudag

Frumsýning á föstudag

Í byrjun annar sögðum við frá því að FAS væri í samstarfi við Leikfélag Hornafjarðar vegna uppsetningar á fjölskylduleikritinu Galdrakarlinum í Oz eftir L. Frank Baum. Fjölmargir aðstoða leikfélagið við uppsetninguna en auk nemenda í FAS eru nokkrir nemendur úr...

Menntun og öryggi leiðsögumanna á norðurslóðum

Menntun og öryggi leiðsögumanna á norðurslóðum

Barbara Olga Hild vinnur að PhD verkefni sínu sem ber heitið “Arctic Guide Education and Safety”. Í verkefninu leiðir hún saman þrjá skóla sem kenna leiðsögn á norðurslóðum. Fjallamennskunám FAS er íslenski þátttakandinn í verkefninu ásamt menntaskólanum Campus...

Fókus í Músiktilraunum

Fókus í Músiktilraunum

Í síðustu viku sögðum við frá stúlknabandinu Fókus sem spilaði m.a. á Nýtorgi þegar menningarverðlaun sveitarfélagsins voru afhent og eins á Blúshátíð um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hljómsveitin tekur þátt í Músiktilraunum og mun spila laugardaginn 25. mars í...

Viljayfirlýsing um samstarf

Viljayfirlýsing um samstarf

Í dag undirrituðu Steinunn Hödd Harðardóttir þjóðgarðsvörður á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og Lind Völundardóttir skólameistari FAS yfirlýsingu um samstarf. Með viljayfirlýsingunni er ætlunin að efla samstarf  og  sýnileika á milli stofnananna í samfélaginu og...

Fjallaskíðanámskeið FAS

Fjallaskíðanámskeið FAS

Nú í lok febrúar og byrjun mars voru haldin tvö námskeið í grunni að fjallaskíðamennsku. Sem fyrr voru námskeiðin gerð út frá Dalvík og að hluta á því frábæra kaffihúsi Bakkabræðra. Lögð var áhersla á skipulag fjallaskíðaferða, leiðarval og landslagslestur, rötun,...

Hljómsveitin Fókus

Hljómsveitin Fókus

Í hádeginu í dag mátti heyra flotta músík berast frá Nýheimum. Það var hljómsveitin Fókus sem flutti nokkur lög og voru flest þeirra frumsamin. Hljómsveitina Fókus skipa þær Amylee da Silva Trindade, Alexandra Hernandez, Anna Lára Grétarsdóttir, Arnbjörg Ýr...

Fréttir