Nýnemadagur í FAS

Síðustu ár hefur verið unnið markvisst af því í FAS að breyta móttöku nýrra nemenda. Í ár má segja að lokaskrefið hafi verið stigið og það sem áður kallaðist busavígsla heitir nú nýnemadagur. Nemendaráð og hópur eldri nemenda sáu um að skipuleggja leiki þar sem eldri...

Nýnemadagur

Hér munu myndir birtast í tengslum við nýnemadaginn [instagram-feed type=hashtag hashtag="FASagulur" num=4 cols=4 showcaption=false] [instagram-feed type=hashtag hashtag="FASblár" num=4 cols=4 showcaption=false]...

Fjallanám – eitthvað fyrir þig?

Á síðasta vetri var nám í fjallamennsku endurskipulagt. Nú er ekki lengur miðað við lágmarksaldur 18 ár og því geta nemendur jafnvel á fyrsta ári verið með. Náminu er skipt í fjóra námsþætti og fer námið nær eingöngu fram utan skólans. Við viljum vekja athygli á því...

Skólasetning í dag

Klukkan tíu í morgun hófst skólastarf haustannarinnar formlega þegar skólinn var settur. Eftir stutt innlegg frá skólameistara var félagslíf nemenda kynnt og nemendur hvattir til að velja sig í hópa. Klukkan ellefu hófust umsjónarfundir þar sem nemendur fengu afhentar...

Skólinn byrjar senn

Nú er heldur betur farið að styttast í að skólastarf haustannar hefjist. Skólinn verður settur föstudaginn 21. ágúst klukkan tíu í fyrirlestrasal Nýheima. Í kjölfarið verða umsjónarfundir þar sem nemendur fá m.a. afhentar stundaskrár. Kennsla hefst svo samkvæmt...

Spennandi námskeið á vegum FAS

Spennandi námskeið á vegum FAS

FAS vill vekja athygli á spennandi námskeiði í byrjun næsta skólaárs. Smáskipavélavörður - vélgæslunámskeið  Námskeiðið veitir réttindi til starfa sem vélavörður á skipi með 750 kW vél eða minni og 12 m og styttra að skráningarlengd. Bóklegt...

Fréttir