Jólafrí og vorönn 2016
Skólastarfi haustannarinnar er nú lokið og allir komnir í jólafrí í FAS. Það er örugglega kærkomið að leggja skræðurnar til hliðar um stund og jafnvel lúra lengur í skammdeginu. Skólastarf vorannar hefst mánudaginn 4. janúar klukkan 10 en þá verður skólinn settur. Í...
Prófsýning á fimmtudag
Nú er farið að hægjast um hjá nemendum því skriflegum prófum er lokið í FAS. Það sama er þó ekki hægt að segja um kennara því þeir eru í óða önn að fara yfir próf og reikna út lokaeinkunnir. Um leið og einkunnir eru tilbúnar eru þær settar í Innu. Fimmtudaginn 17....
Síðasta kennsluvika annarinnar
Áfram flýgur tíminn og nú er komin síðasta kennsluvika annarinnar. Það er því í mörg horn að líta bæði hjá nemendum og kennurum. Þessa vikuna standa yfir munnleg próf í erlendum tungumálum og stærðfræði. Tímasetningar þeirra prófa eru í samráði við kennara. Þá eru...
Jarðfræðikort frá ÍSOR
Í dag barst skólanum góð gjöf en það er nýútkomið berggrunnskort af Íslandi. Það er fyrirtækið ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir sem gefur kortið. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og sinnir rannsóknum, ráðgjöf, þjónustu og...
Evrópskt menntanet
Fulltrúar sjö skóla Fjarmenntaskólans voru dagana 9.-13. nóvember á ráðstefnu í Zagreb um menntun og upplýsingamiðlun. Ráðstefnan var tíunda ársráðstefna ecoMedia sem eru samtök 5000 skóla víðsvegar um Evrópu. Fjarmenntaskólanum var boðið að taka sæti í stjórn...
FAS fær evrópsk gæðaverðlaun
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur hlotið evrópskt gæðamerki fyrir framúrskarandi árangur í samstarfsverkefni með ungverskum framhaldsskóla. Verkefnið nefnist Living in a Changing Globe og snerist um loftslagsbreytingar. Það hófst haustið 2013 og lauk...