Ferðalag í frumkvöðlafræði

Ferðalag í frumkvöðlafræði

Um helgina komu fjórir nemendur í FAS ásamt tveimur kennurum heim úr viku leiðangri til suður Ítalíu þar sem unnið var í Erasums+ verkefni með fjórum Evrópuþjóðum. Þetta er frumkvöðlaverkefni sem snýst um að búa til fjölþjóðlega hópa, einskonar fyrirtæki, sem hanna og...

Heimsókn til Skotlands

Heimsókn til Skotlands

Í síðustu viku fóru Eyjólfur og Hulda í heimsókn til Skotlands að kynna sér útivistarnám, en sl. 6 ár hefur FAS boðið upp á nám í fjallamennsku. Skólinn sem heimsóttur var heitir University of the Highlands and Islands (UHI). Hann er háskóli sem starfar í nánu...

FAS hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

FAS hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaunin fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi. Forseti Íslands, herra Guðni Th....

Upphaf vorannar 2017

Upphaf vorannar 2017

Í morgun byrjaði skólastarf í FAS með svipuðum hætti og hefur verið undanfarin ár. Skólasetning var kl. 10.00 þar sem skólameistari fór yfir ýmsa þætti og kynningar voru á dagatali vorannar. Að skólasetningu lokinni hittu nemendur umsjónarkennarana sína og áttu með...

Annarlok

Annarlok

Það myndast alltaf ákveðin stemmning innan veggja skólans í desember þegar önnin klárast og nemendur vinna af kappi við að skila síðustu verkefnunum og spenningurinn við að komast í jólafrí er að taka yfir. Síðasta kennsluvika fyrir jólafrí er nú að klárast og voru...

Fyrsti stúdentinn frá FAS til að hljóta doktorsgráðu

Fyrsti stúdentinn frá FAS til að hljóta doktorsgráðu

Þann 22. nóvember síðastliðinn varði Védís Helga Eiríksdóttir doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum sem ber heitið: Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingaútkomur á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi – Maternal health indicators during pregnancy and birth...

Fréttir