Útskrift frá FAS

27.maí.2017

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar.
Nýstúdentar eru: Adisa Mesetovic, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía Ingólfsdóttir, Berglind Óttarsdóttir, Birkir Freyr Elvarsson, Björk Davíðsdóttir, Dagur Snær Guðmundsson, Elín Ása Heiðarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristjánsdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Jón Guðni Sigurðsson, Lilja Karen Björnsdóttir, Mirza Hasecic, Petra Augusta Pauladóttir, Sigmar Þór Sævarsson, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Sævar Örn Kristjánsson og Þórdís Gunnarsdóttir.
Gísli Skarphéðinn Jónsson lýkur framhaldsskólaprófi og af A-stigi vélstjórnar úskrifast: Eggert Helgi Þórhallsson, Gunnar Örn Olgeirsson, Hjörvar Ingi Hauksson og Rannver Olsen.
Bestum árangri á stúdentsprófi  að þessu sinni náði Hafdís Lára Sigurðardóttir.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum til hamingju með áfangann og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni.

Aðrar fréttir

Landvarðanám í FAS

Landvarðanám í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...

Jólamatur í FAS

Jólamatur í FAS

Nú stendur yfir síðasta heila kennsluvika haustannarinnar. Í FAS hefur skapast sú hefð að bjóða nemendum og starfsfólki í sameiginlega jólamáltíð í lok annar. Það var því margt um manninn á Nýtorgi í dag þar sem var boðið upp á hangikét og meðlæti. Margir...