Útskrift frá FAS

27.maí.2017

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar.
Nýstúdentar eru: Adisa Mesetovic, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía Ingólfsdóttir, Berglind Óttarsdóttir, Birkir Freyr Elvarsson, Björk Davíðsdóttir, Dagur Snær Guðmundsson, Elín Ása Heiðarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristjánsdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Jón Guðni Sigurðsson, Lilja Karen Björnsdóttir, Mirza Hasecic, Petra Augusta Pauladóttir, Sigmar Þór Sævarsson, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Sævar Örn Kristjánsson og Þórdís Gunnarsdóttir.
Gísli Skarphéðinn Jónsson lýkur framhaldsskólaprófi og af A-stigi vélstjórnar úskrifast: Eggert Helgi Þórhallsson, Gunnar Örn Olgeirsson, Hjörvar Ingi Hauksson og Rannver Olsen.
Bestum árangri á stúdentsprófi  að þessu sinni náði Hafdís Lára Sigurðardóttir.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum til hamingju með áfangann og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni.

Aðrar fréttir

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku. Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar...

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Síðasti áfangi í grunnnámi Fjalla-FAS, Lokaferð, kláraðist í vikunni. Í þeim áfanga skipuleggja nemendur í sameiningu sína eigin ferð og leiða hana og kennarar eru þeim innan handar. Nemendur fá tækifæri til að sýna fram á þá færni sem þau hafa öðlast í náminu í...

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Níu annars árs nemendur fóru með þeim Dan Saulite og Ívari F. Finnboga í átta daga vetrarleiðangur á Vatnajökul 15. til 22. maí. Hópurinn fór upp Skáfallsjökul og náði í Grímsvötn á fjórða degi í frábæru veðri. Daginn eftir var brostið á með stormi sem stóð í tvo daga...