Útskrift frá FAS

27.maí.2017

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar.
Nýstúdentar eru: Adisa Mesetovic, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía Ingólfsdóttir, Berglind Óttarsdóttir, Birkir Freyr Elvarsson, Björk Davíðsdóttir, Dagur Snær Guðmundsson, Elín Ása Heiðarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristjánsdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Jón Guðni Sigurðsson, Lilja Karen Björnsdóttir, Mirza Hasecic, Petra Augusta Pauladóttir, Sigmar Þór Sævarsson, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Sævar Örn Kristjánsson og Þórdís Gunnarsdóttir.
Gísli Skarphéðinn Jónsson lýkur framhaldsskólaprófi og af A-stigi vélstjórnar úskrifast: Eggert Helgi Þórhallsson, Gunnar Örn Olgeirsson, Hjörvar Ingi Hauksson og Rannver Olsen.
Bestum árangri á stúdentsprófi  að þessu sinni náði Hafdís Lára Sigurðardóttir.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum til hamingju með áfangann og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni.

Aðrar fréttir

Hájöklaferð í fjallamennskunáminu

Hájöklaferð í fjallamennskunáminu

Áfanginn hájöklaferðamennska í grunnnámi fjallamennskubrautarinnar fór fram dagana 26. apríl til 1. maí á Öræfajökli. Ákveðið var að fara aðeins aðra leið en hefur verið farin undanfarin ár og lagt af stað upp Svínafellið vestanvert, gengið upp í gegnum Skörð og þaðan...

Landvarðanám FAS

Landvarðanám FAS

Í byrjun apríl lauk áfanga í landvörslu FAS í blíðskaparveðri í Skaftafelli. Landvarðanámskeið hefur lengi verið námskeið sem skólastjórnendum í FAS hefur langað til að bæta við námsbrautirnar í fjallamennsku en það tókst síðasta haust og nú hefur FAS leyfi til að...

Vetrarferðamennska að Fjallabaki

Vetrarferðamennska að Fjallabaki

Frábærum fimm daga vetrarferðamennskuáfanga með Fjallamennskunámi FAS lauk nýverið þar sem við lögðum leið okkar á Fjallabak með viðkomu í Landmannalaugum. Ferðin var farin á ferðaskíðum en þrátt fyrir snjóleysi fengum við fínasta veður til kennslu. Að kenna þennan...