Starfastefnumót í Nýheimum
Það er heldur betur fjör í Nýheimum í dag því nú stendur yfir Starfastefnumót. Það eru ríflega 40 fyrirtæki og stofnanir sem kynna starfsemi sína sem svo sannarlega endurspegla atvinnulífið í landinu. Að sjálfsögðu tekur FAS þátt og eru nemendur okkar áberandi við...
Vísindadagar framundan
Í næstu viku er komið að svokölluðum vísindadögum í FAS en þá er hefðbundin kennsla lögð niður í þrjá daga (mánudag, þriðjudag og miðvikudag) og nemendur fást við ýmislegt annað. Á miðvikudag í næstu viku verður haldið svokallað Starfastefnumót í Nýheimum en þá munu...
Nemendur á listasviði með spuna
Um nokkurra ára skeið hefur verið hægt að leggja stund á ýmis konar listir í FAS. Það nám er hluti af kjörnámsbraut við skólann. Meðal þess sem hægt er að læra eru; sjónlistir, sviðslistir, hönnun og kvikmyndagerð. Á þessari önn eru bæði sjónlistir og sviðslistir í...
Góðir gestir í heimsókn í FAS
Það er mikið um að vera þessa vikuna í FAS því við erum með heimsókn frá samstarfsskólunum í nýjasta nemendaskiptaverkefninu okkar. Það verkefni fjallar um nýtingu á náttúrulegum auðlindum og ber nafnið Natural Resources and how to utilize these in rural areas in...
Gengið um Víknaslóðir
Vel lukkuðum rötunar- og útivistaráfanga í fjallanámi FAS lauk fyrr í þessum mánuði. Þar fengu nemendur að spreyta sig í undirbúningi og framkvæmd á fjögurra daga göngu í óbyggðum. Ferðinni var heitið á Víknaslóðir þar sem gengnir voru ýmsir slóðar frá Borgarfirði til...
Jákvæð samskipti í FAS
Þessa vikuna stendur yfir íþróttavika í sveitarfélaginu okkar. Markmiðið með íþróttavikunni er að kynna íþróttir og hreyfingu fyrir alla og er lögð áhersla á allir geti stundað einhvers konar íþróttir. Þar skiptir aldur, bakgrunnur eða líkamlegt ástand ekki máli. Það...