FAS komið í aðra umferð

FAS komið í aðra umferð

Liðið okkar í Gettu betur stóð sig aldeilis vel í gær þegar það vann lið Menntaskólans í Kópavogi. Lið FAS fékk 27 stig en MK 15. Þar með er lið FAS komið í aðra umferð og er það í fyrsta skipti í áratug sem FAS kemst áfram úr fyrstu umferð. Eftir keppnina í gær var...

FAS keppir við MK í Gettu betur

FAS keppir við MK í Gettu betur

Enn og aftur er komið að spurningakeppninni Gettu betur og að sjálfsögðu tekur FAS þar þátt. Strax á haustdögum var öllum sem höfðu áhuga á keppninni boðið að taka próf og þeir sem skoruðu hæst boðið að mynda lið sem er skipað aðalmönnum og varamönnum. Hópurinn hefur...

FAS í fyrsta skipti í MORFÍs

FAS í fyrsta skipti í MORFÍs

Í ár mun FAS í fyrsta skipti taka þátt í MORFÍs sem er  Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi og er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna. Í haust vaknaði...

Skólastarf vorannar hafið

Í morgun klukkan 10 hófst skólastarf á vorönninni þegar skólinn var settur. Þar á eftir fengu nemendur afhentar stundatöflur. Einhverjir hafa þurft að endurskoða val sitt og jafnvel breyta skráningum. Kennsla hefst í fyrramálið samkvæmt stundaskrá og lögð er á það...

Jólafrí og vorönn 2016

Skólastarfi haustannarinnar er nú lokið og allir komnir í jólafrí í FAS. Það er örugglega kærkomið að leggja skræðurnar til hliðar um stund og jafnvel lúra lengur í skammdeginu. Skólastarf vorannar hefst mánudaginn 4. janúar klukkan 10 en þá verður skólinn settur. Í...

Prófsýning á fimmtudag

Nú er farið að hægjast um hjá nemendum því skriflegum prófum er lokið í FAS. Það sama er þó ekki hægt að segja um kennara því þeir eru í óða önn að fara yfir próf og reikna út lokaeinkunnir. Um leið og einkunnir eru tilbúnar eru þær settar í Innu. Fimmtudaginn 17....

Fréttir