Íslenskur aðall til sýnis

Íslenskur aðall til sýnis

Nemendur í íslensku hafa verið að lesa Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson síðustu vikur. Unnin hafa verið verkefni í tengslum við lesturinn, farið í heimsókn á Þórbergssetrið á Hala í Suðursveit og velt upp hugmyndum um lífið nú og þá. Atburðirnir sem lýst er í...

Góðir gestir í FAS

Góðir gestir í FAS

Þessa vikuna höfum við haft góða gesti frá Póllandi í FAS. Það eru nemendur í samstarfsverkefninu "Your health is your wealth" sem eru að endurgjalda heimsókn nemenda FAS frá því í lok síðustu annar. Hópurinn kom til Hafnar þann fyrsta apríl síðastliðinn. Dagana sem...

Sólin bætir og kætir

Sólin bætir og kætir

Við höfum verið svo heppin að hitastig hefur tekið að hækka aðeins hérna á suðausturhorninu síðustu daga. Það má taka vel eftir því hérna í FAS og er eins og lundin léttist örlítið á nemendum og kennurum með hverjum sólardeginum. Kannski er ástæðan að páskafrí hefst...

Álftatalningaferð

Álftatalningaferð

Í gær hélt hópur nemenda í umhverfis- og auðlindaferð í árlega álftatalningu í Lóni. Aðstæður að þessu sinni voru sérstakar því lónið þar sem álftirnar gjarnan halda sig var að stærstum hluta ísi lagt. Þess vegna voru mun færri fuglar á lóninu núna miðað við...

Háskóladagurinn 15. mars

Háskóladagurinn 15. mars

Háskóladagurinn verður með kynningu í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu þriðjudaginn 15. mars frá kl. 10 til 11:30. Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 námsleiðir, og námsráðgjafar verða á staðnum. Langar þig í háskólanám? Ef...

Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

Líkt og undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í erlendu samstarfi. Að þessu sinni tengist viðfangsefnið heilsueflandi framhaldsskóla og almennri líðan. Áhersla er einnig lögð á jafningjafræðslu og að miðla stuttum skilaboðum til ungs fólks. Ein leið til þess er að búa...

Fréttir