Fiskvinnslunám og smáskipapróf
Í vetur hafa tíu starfsmenn Skinneyjar-Þinganess verið í námi á fiskvinnslubraut í FAS. Námið hefur verið skipulagt í samvinnu við Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi og Fisktækniskóla Íslands. Síðasta vor fóru þau í gegnum raunfærnimat og á næstu tveimur skólaárum...
Kynning á FAS í Laugardalshöll.
Fulltrúar FAS kynna skólann í Laugardalshöllinni dagana 16-18. mars 2017. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu fráþessum flotta viðburði. Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017 & Framhaldskólakynning Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars...
Opnir dagar
Þessa dagana, 8. – 10. mars eru opnir dagar í FAS. Opnir dagar er áfangi þar sem nemendur vinna að verkefnum sem þeir skapa sjálfir og sýna þau og kynna í lok vikunnar. Nemendur hafa valið sig í hina ýmsu hópa til að vinna í þessa daga og má nefna hópa eins og...
Óvænt söguheimsókn
Af og til detta inn til okkar óvæntir gestir og nýlega kom til okkar franskur ferðalangur sem segir sögur og spilar á hljóðfæri. Hann Samuel hefur ferðast um í mörg ár með ekkert nema bakpokann og líruna og kynnt fyrir öllum sem vilja hlusta, söguarfinn frá Bretagne í...
Menningarverðlaun Hornafjarðar
Menningarverðlaun Hornafjarðar voru veitt í gær þar sem fjölmargir einstaklingar, fyrirtæki og félagasamtök hlutu styrki og viðurkenningar. FAS átti fulltrúa á svæðinu því nemendafélagið hlaut styrk fyrir verkefni sem það er að vinna að í samstarfi við Þekkingasetur...
Piltur og stúlka
Leikhópur FAS og Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu er um þessar mundir að æfa á fullu leikritið Piltur og Stúlka. Leikstjórann þekkjum við vel en það er Stefán Sturla sem hefur unnið nýja leikgerð sem byggir á bók Jóns Thoroddsen....