Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

09.mar.2016

Líkt og undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í erlendu samstarfi. Að þessu sinni tengist viðfangsefnið heilsueflandi framhaldsskóla og almennri líðan. Áhersla er einnig lögð á jafningjafræðslu og að miðla stuttum skilaboðum til ungs fólks. Ein leið til þess er að búa til stutt myndbönd.
Stuttmyndin „Fáðu hjálp“ fjallar um það hvernig er að vera hafnað og hvernig það getur leitt til þunglyndis. En það er líka hægt að fá hjálp.

Aðrar fréttir

Landvarðanám í FAS

Landvarðanám í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...

Jólamatur í FAS

Jólamatur í FAS

Nú stendur yfir síðasta heila kennsluvika haustannarinnar. Í FAS hefur skapast sú hefð að bjóða nemendum og starfsfólki í sameiginlega jólamáltíð í lok annar. Það var því margt um manninn á Nýtorgi í dag þar sem var boðið upp á hangikét og meðlæti. Margir...