Stuttmyndin „Fáðu hjálp“

09.mar.2016

Líkt og undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í erlendu samstarfi. Að þessu sinni tengist viðfangsefnið heilsueflandi framhaldsskóla og almennri líðan. Áhersla er einnig lögð á jafningjafræðslu og að miðla stuttum skilaboðum til ungs fólks. Ein leið til þess er að búa til stutt myndbönd.
Stuttmyndin „Fáðu hjálp“ fjallar um það hvernig er að vera hafnað og hvernig það getur leitt til þunglyndis. En það er líka hægt að fá hjálp.

Aðrar fréttir

Umhverfisdagur Nýheima

Umhverfisdagur Nýheima

Það er vel við hæfi á síðasta degi vetrar að taka til hendinni og hreinsa og tína drasl sem hefur fallið til í vetur. Eins og svo oft áður efndu íbúar Nýheima til hreinsunardags þar sem allir sem geta leggja hönd á plóg. Það er búið að tína rusl, sópa, hreinsa á milli...

Fjallanámið áfram í FAS

Fjallanámið áfram í FAS

Það er okkur sannarlega mikið gleðiefni að flytja nýjustu tíðindi af stöðu náms í fjallamennsku í FAS.  Næsta vetur mun námið verða í boði með svipuðu sniði og undanfarin ár. Það ár mun verða notað til að finna náminu farveg til framtíðar. Við höfum verið í erfiðum...

Á leið til Noregs

Á leið til Noregs

Við höfum áður sagt frá nemendaskiptaverkefni sem fjallar um náttúrulegar auðlindir og nýtingu þeirra en það verkefni hófst síðastliðið haust. Þetta er tveggja ára verkefni undir merkjum Nordplus og þátttökulöndin eru Finnland, Noregur og Ísland. Í verkefninu er gert...