Útskrift frá FAS

25.maí.2019

Útskrift frá FAS 2019.

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 20 stúdentar, einn nemandi lýkur námi í fjallamennsku, tveir nemendur ljúka framhaldsskólaprófi, einn útskrifast af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifast úr tækniteiknun og einn nemandi lýkur A stigi vélstjórnar.
Nýstúdentar eru: Aleksandra Wieslawa Ksepko, Arnar Ingi Jónsson, Arndís Ósk Magnúsdóttir, Birkir Atli Einarsson, Birkir Fannar Brynjúlfsson, Brandur Ingi Stefánsson, Bryndís Arna Halldórsdóttir, Díana Sóldís Einarsdóttir, Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir, Halldór Hrannar Brynjúlfsson, Hákon Guðröður Bjarnason, Íris Björk Rabanes, Ísar Svan Gautason, Kristján Vilhelm Gunnarsson, Óttar Már Einarsson, Sóley Lóa Eymundsdóttir, Svandís Perla Snæbjörnsdóttir, Sævar Ingi Ásgeirsson, Viktor Örn Einarsson og Wiktoria Anna Darnowska.

Sigjón Atli Ragnheiðarson lýkur námi í fjallamennsku. Kolbeinn Benedikt Guðjónsson og Kristofer Hernandez útskrifast af framhaldsskólabraut. Katrín Soffía Guðmundsdóttir útskrifast af fisktæknibraut. Helga Sveinbjörnsdóttir lýkur námi í tækniteiknun og Þórir Kristinn Olgeirsson lýkur A stigi vélstjórnar.
Bestum árangri á stúdentsprófi að þessu sinni náði Arndís Ósk Magnúsdóttir.

Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni.

Aðrar fréttir

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku. Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar...

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Síðasti áfangi í grunnnámi Fjalla-FAS, Lokaferð, kláraðist í vikunni. Í þeim áfanga skipuleggja nemendur í sameiningu sína eigin ferð og leiða hana og kennarar eru þeim innan handar. Nemendur fá tækifæri til að sýna fram á þá færni sem þau hafa öðlast í náminu í...

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Níu annars árs nemendur fóru með þeim Dan Saulite og Ívari F. Finnboga í átta daga vetrarleiðangur á Vatnajökul 15. til 22. maí. Hópurinn fór upp Skáfallsjökul og náði í Grímsvötn á fjórða degi í frábæru veðri. Daginn eftir var brostið á með stormi sem stóð í tvo daga...