Á morgun fer fram útskrift frá FAS og að venju fer hún fram í Nýheimum. Að þessu sinni er útskriftarhópurinn fjölbreyttur en auk stúdenta verða útskrifaðir nemendur af framhaldsskólabraut, úr fjallamennskunámi, tækniteiknun, vélstjórn og af sjúkraliðabraut.
Athöfnin hefst klukkan 14 og allir eru velkomnir á meðan að húsrúm leyfir.
Landvarðanám í FAS
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...