Útvarp FAS

08.mar.2018

Í dag fimmtudag og á morgun föstudag verður útvarpshópur með útsendingar. Hægt er að hlusta á dagskrána hér:

 

Fimmtudagur:
9:00 – 11:00
Óvopnaðir Bændur: fréttir, spjall og fleira
Þáttastjórnendur: Bjarmi Þeyr Jónsson, Oddleifur Eiríksson og Kristofer Hernandez
11:00 – 13:00
Útvarp Gras: skemmtiþáttur þar sem verður spjallað við áhugavert fólk
Þáttastjórnendur: Hafþór Logi Heiðarsson, Ísar Karl Arnfinnsson og Sigurður Guðni Hallsson
13:00 – 16:00
Ekki hugmynd: íþróttir, tölvuleikir og skemmtilegt spjall.
Stjórnandi: Björgvin Ingi Valdimarsson

Föstudagur:
9:00 – 11:00
Óvopnaðir Bændur: fréttir, spjall og fleira
Þáttastjórnendur: Bjarmi Þeyr Jónsson, Oddleifur Eiríksson og Kristofer Hernandez
11:00 – 13:00
Útvarp Gras: skemmtiþáttur þar sem verður spjallað við áhugavert fólk
Þáttastjórnendur: Hafþór Logi Heiðarsson, Ísar Karl Arnfinnsson og Sigurður Guðni Hallsson
13:00 – 14:00
Ekki hugmynd: íþróttir, tölvuleikir og skemmtilegt spjall.
Stjórnandi: Björgvin Ingi Valdimarsson

Aðrar fréttir

Hájöklaferð í fjallanáminu

Hájöklaferð í fjallanáminu

Þann 21. apríl lagði grunnnámshópur fjallanámsins af stað í leiðangur upp á Hrútsfjallstinda. Nemendur voru fimmtán talsins auk þriggja kennara  og var veðurspá með besta móti og stóð til að gista upp frá í þrjár nætur. Það þýddi að bakpokar voru þungir en samt sem...

Umhverfisdagur Nýheima

Umhverfisdagur Nýheima

Það er vel við hæfi á síðasta degi vetrar að taka til hendinni og hreinsa og tína drasl sem hefur fallið til í vetur. Eins og svo oft áður efndu íbúar Nýheima til hreinsunardags þar sem allir sem geta leggja hönd á plóg. Það er búið að tína rusl, sópa, hreinsa á milli...

Fjallanámið áfram í FAS

Fjallanámið áfram í FAS

Það er okkur sannarlega mikið gleðiefni að flytja nýjustu tíðindi af stöðu náms í fjallamennsku í FAS.  Næsta vetur mun námið verða í boði með svipuðu sniði og undanfarin ár. Það ár mun verða notað til að finna náminu farveg til framtíðar. Við höfum verið í erfiðum...