Útvarp FAS

08.mar.2018

Í dag fimmtudag og á morgun föstudag verður útvarpshópur með útsendingar. Hægt er að hlusta á dagskrána hér:

 

Fimmtudagur:
9:00 – 11:00
Óvopnaðir Bændur: fréttir, spjall og fleira
Þáttastjórnendur: Bjarmi Þeyr Jónsson, Oddleifur Eiríksson og Kristofer Hernandez
11:00 – 13:00
Útvarp Gras: skemmtiþáttur þar sem verður spjallað við áhugavert fólk
Þáttastjórnendur: Hafþór Logi Heiðarsson, Ísar Karl Arnfinnsson og Sigurður Guðni Hallsson
13:00 – 16:00
Ekki hugmynd: íþróttir, tölvuleikir og skemmtilegt spjall.
Stjórnandi: Björgvin Ingi Valdimarsson

Föstudagur:
9:00 – 11:00
Óvopnaðir Bændur: fréttir, spjall og fleira
Þáttastjórnendur: Bjarmi Þeyr Jónsson, Oddleifur Eiríksson og Kristofer Hernandez
11:00 – 13:00
Útvarp Gras: skemmtiþáttur þar sem verður spjallað við áhugavert fólk
Þáttastjórnendur: Hafþór Logi Heiðarsson, Ísar Karl Arnfinnsson og Sigurður Guðni Hallsson
13:00 – 14:00
Ekki hugmynd: íþróttir, tölvuleikir og skemmtilegt spjall.
Stjórnandi: Björgvin Ingi Valdimarsson

Aðrar fréttir

Nóg að gera í lok annar

Nóg að gera í lok annar

Nú er upp runnin síðasta heila kennsluvika annarinnar og mikið um að vera. Nemendur eru í óða önn að leggja lokahönd á vinnu sína í skólanum. Á miðvikudag munu nemendur í áfanganum Hönnun og nýsköpun kynna Graffíl listahátíð sem þau eru að vinna að ásamt fleiri...

Hájöklaferð í fjallamennskunáminu

Hájöklaferð í fjallamennskunáminu

Áfanginn hájöklaferðamennska í grunnnámi fjallamennskubrautarinnar fór fram dagana 26. apríl til 1. maí á Öræfajökli. Ákveðið var að fara aðeins aðra leið en hefur verið farin undanfarin ár og lagt af stað upp Svínafellið vestanvert, gengið upp í gegnum Skörð og þaðan...

Landvarðanám FAS

Landvarðanám FAS

Í byrjun apríl lauk áfanga í landvörslu FAS í blíðskaparveðri í Skaftafelli. Landvarðanámskeið hefur lengi verið námskeið sem skólastjórnendum í FAS hefur langað til að bæta við námsbrautirnar í fjallamennsku en það tókst síðasta haust og nú hefur FAS leyfi til að...