Afrakstur opinna daga

08.mar.2018

Hugmynd verður að veruleika í FabLab.

Hugmynd verður að veruleika í FabLab.

Á morgun bjóðum við gestum og gangandi til að skoða það sem gert hefur verið undanfarna daga.  Hver hópur mun taka á móti gestum í Nýheimum og gera verkefnin sem hafa verið unnin sýnileg á einhvern hátt.

Klukkan 12 verður hver hópur með stutta kynningu þar sem skýrt er frá hvað því hvað hefur verið gert og hvert gestir geta farið til að kynna sér nánar vinnu nemenda. Sýningin verður opin til 13:30.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

 

Aðrar fréttir

Landvarðanám í FAS

Landvarðanám í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...

Jólamatur í FAS

Jólamatur í FAS

Nú stendur yfir síðasta heila kennsluvika haustannarinnar. Í FAS hefur skapast sú hefð að bjóða nemendum og starfsfólki í sameiginlega jólamáltíð í lok annar. Það var því margt um manninn á Nýtorgi í dag þar sem var boðið upp á hangikét og meðlæti. Margir...