Það er margt í umhverfi okkar sem við veitum ekki athygli dags daglega en er þó sannarlega þess virði að eftir því sé tekið. Í dag brugðu nemendur sér á lista- og menningarsviði í FAS í vettfangsferð um Höfn með það að markmiði að veita umhverfinu athygli og jafnvel að nýta það til að veita sér innblástur.
[modula id=“9730″]