Office 365 fyrir nemendur FAS

06.sep.2017

Nú er kominn í gagnið aðgangur nemenda að Office 365 hjá Microsoft þar sem að nemendur hafa meðal annars aðgang að helstu forritum sem þeir þurfa að nota s.s. exel, word og power point. Aðgangurinn er nemendum að kostnaðarlausu.
Á heimasíðu FAS er að finna leiðbeiningar um það hvernig nemendur geta nálgast aðganginn. Við hvetjum nemendur til að nýta sér þessa þjónustu og vista gögnin sín á öruggum stað en fátt er leiðinlegra en þegar tölvur hrynja og ekki er til afrit af gögnum.

Aðrar fréttir

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku. Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar...

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS

Síðasti áfangi í grunnnámi Fjalla-FAS, Lokaferð, kláraðist í vikunni. Í þeim áfanga skipuleggja nemendur í sameiningu sína eigin ferð og leiða hana og kennarar eru þeim innan handar. Nemendur fá tækifæri til að sýna fram á þá færni sem þau hafa öðlast í náminu í...

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Vetrarleiðangur á Vatnajökli

Níu annars árs nemendur fóru með þeim Dan Saulite og Ívari F. Finnboga í átta daga vetrarleiðangur á Vatnajökul 15. til 22. maí. Hópurinn fór upp Skáfallsjökul og náði í Grímsvötn á fjórða degi í frábæru veðri. Daginn eftir var brostið á með stormi sem stóð í tvo daga...