Nú er kominn í gagnið aðgangur nemenda að Office 365 hjá Microsoft þar sem að nemendur hafa meðal annars aðgang að helstu forritum sem þeir þurfa að nota s.s. exel, word og power point. Aðgangurinn er nemendum að kostnaðarlausu.
Á heimasíðu FAS er að finna leiðbeiningar um það hvernig nemendur geta nálgast aðganginn. Við hvetjum nemendur til að nýta sér þessa þjónustu og vista gögnin sín á öruggum stað en fátt er leiðinlegra en þegar tölvur hrynja og ekki er til afrit af gögnum.
Landvarðanám í FAS
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...