Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

02.jún.2017

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní vegna námsferðar starfsmanna til Póllands. Menningarmiðstöðin mun svara í síma skólans og taka við skilaboðum.

Hægt er að sækja um skólavist á vef skólans. Upplýsingar um nám í fjallamennsku veitir Hulda Laxdal í síma 864 49 52 og á hulda@fas.is. Kristján Örn Ebenezarson veitir upplýsingar um allt annað nám, annað hvort í síma 866 45 75 eða á kristjane@fas.is.

Skrifstofan opnar aftur 12. júní og verður opin fram yfir miðjan mánuð.

 

Aðrar fréttir

Hájöklaferð í fjallanáminu

Hájöklaferð í fjallanáminu

Þann 21. apríl lagði grunnnámshópur fjallanámsins af stað í leiðangur upp á Hrútsfjallstinda. Nemendur voru fimmtán talsins auk þriggja kennara  og var veðurspá með besta móti og stóð til að gista upp frá í þrjár nætur. Það þýddi að bakpokar voru þungir en samt sem...

Umhverfisdagur Nýheima

Umhverfisdagur Nýheima

Það er vel við hæfi á síðasta degi vetrar að taka til hendinni og hreinsa og tína drasl sem hefur fallið til í vetur. Eins og svo oft áður efndu íbúar Nýheima til hreinsunardags þar sem allir sem geta leggja hönd á plóg. Það er búið að tína rusl, sópa, hreinsa á milli...

Fjallanámið áfram í FAS

Fjallanámið áfram í FAS

Það er okkur sannarlega mikið gleðiefni að flytja nýjustu tíðindi af stöðu náms í fjallamennsku í FAS.  Næsta vetur mun námið verða í boði með svipuðu sniði og undanfarin ár. Það ár mun verða notað til að finna náminu farveg til framtíðar. Við höfum verið í erfiðum...