Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

02.jún.2017

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní vegna námsferðar starfsmanna til Póllands. Menningarmiðstöðin mun svara í síma skólans og taka við skilaboðum.

Hægt er að sækja um skólavist á vef skólans. Upplýsingar um nám í fjallamennsku veitir Hulda Laxdal í síma 864 49 52 og á hulda@fas.is. Kristján Örn Ebenezarson veitir upplýsingar um allt annað nám, annað hvort í síma 866 45 75 eða á kristjane@fas.is.

Skrifstofan opnar aftur 12. júní og verður opin fram yfir miðjan mánuð.

 

Aðrar fréttir

Landvarðanám í FAS

Landvarðanám í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...

Jólamatur í FAS

Jólamatur í FAS

Nú stendur yfir síðasta heila kennsluvika haustannarinnar. Í FAS hefur skapast sú hefð að bjóða nemendum og starfsfólki í sameiginlega jólamáltíð í lok annar. Það var því margt um manninn á Nýtorgi í dag þar sem var boðið upp á hangikét og meðlæti. Margir...