Íslandsmeistarar 2017

03.apr.2017

Síðastliðna helgi varð meistaraflokkur Sindra Íslandsmeistari 3. deildar í körfuknattleik með sigri á Þór Þorlákshöfn. þetta er fyrsti titillinn í sögu körfuknattleiksdeildar Sindra. Liðið náði frábærum árangri á þessu tímabili og vann 13 af 14 leikjum vetrarins. Kjarni liðsins eru drengir sem stunda nám við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu og langar okkur til þess að óska þeim innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur.

Aðrar fréttir

Klettaklifur í fjallamennskunámi FAS

Klettaklifur í fjallamennskunámi FAS

Dagana 3. - 6. maí fór fram valáfangi í klettaklifri fyrir nemendur í grunnnámi fjallamennsku FAS. Að þessu sinni hittumst við á höfuðborgarsvæðinu og klifruðum á fjölbreyttum svæðum í kringum höfuðborgina en það er skemmtilegt fyrir nemendurna að kynnast fjölbreyttum...

Haus hugarþjálfun og FAS í samstarf

Haus hugarþjálfun og FAS í samstarf

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu og Haus hugarþjálfun hafa gert með sér samkomulag um að nemendur á afreksíþróttasviði FAS hafi aðgang að Haus hugarþjálfunarstöð.  Þar læra nemendur að setja sér góð markmið, auka sjálfstraust og bæta einbeitingu en þetta eru...

Hájöklaferð í fjallanáminu

Hájöklaferð í fjallanáminu

Þann 21. apríl lagði grunnnámshópur fjallanámsins af stað í leiðangur upp á Hrútsfjallstinda. Nemendur voru fimmtán talsins auk þriggja kennara  og var veðurspá með besta móti og stóð til að gista upp frá í þrjár nætur. Það þýddi að bakpokar voru þungir en samt sem...