Það hefur verið nóg um að vera á öðrum degi opinna daga í FAS. Líkt og í gær hófst dagurinn á nokkrum léttum morgunæfingum. Nemendur hafa síðan getað valið um ýmsa atburði og má þar t.d. nefna tölvuleiki, karokí, spil og pússl, snyrtibuddugerð, leiki í íþróttahúsi svo eitthvað sé nefnt. Í lok dags voru bakaðar vöfflur og voru þeim gerð góð skil. Hér má sjá nokkrar myndir frá verkefnum dagsins.
-
Morgunæfingar.
-
Mario Kart - keppni.
-
Sigurvegarar í Mario Kart keppninni.
-
Spurningakeppni milli nemenda og kennara.
-
Fulltrúar nemenda.
-
Kennaraliðið bar sigur úr býtum.
-
Kaffispjall á kennarastofunni.
-
Karokíkeppnin slóg í gegn.
-
Forsetarnir sýndu ótrúleg tilþrif í söngnum.
-
Pússlað á handbókasafninu.
-
Snyrtibuddugerð.
-
Snyrtibuddugerð.
-
Snyrtibuddugerð.
-
Vöfflukaffi í lok dags.