Á leið til Finnlands

11.okt.2024

Um hádegisbil í dag lagði af stað hópur nemenda ásamt tveimur kennurum áleiðis til Vaala í Finnlandi. Þessi heimsókn er hluti af Nordplus Junior verkefni sem fjallar um náttúrulegar auðlindir og nýtingu þeirra. Auk Finnlands og Íslands taka nemendur frá Noregi þátt í verkefninu.

Næstu viku dvelja tæplega 40 krakkar saman í Vaala og fara bæði í nokkrar heimsóknir og vinna að ýmsum verkefnum. Auk vinnu í tengslum við verkefnið ætla hóparnir að gera ýmislegt til skemmtunar eins og að læra og spila finnskan hafnabolta og elda saman.

Nánar verður sagt frá verkefninu á vefsíðu verkefnisins https://nr.fas.is/

Aðrar fréttir

Rötun og útivist

Rötun og útivist

Sjö daga rötunar- og útivistaráfanga FAS lauk í september þar sem nemendur skipulögðu fimm daga ferð í óbyggðum með allt á bakinu. Áherslur áfangans voru að gera nemendur færa í að skipuleggja ferð á eigin vegum, rata með mismunandi aðferðum, hópastjórnun og...

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu

FAS hefur í mörg ár verið þátttakandi í verkefninu heilsueflandi framhaldsskóli og fjallar reglulega um margt sem stuðlar að betri heilsu og vellíðan. Frá árinu 2016 hefur sveitarfélagið okkar verið heilsueflandi og gerir á sama hátt margt til að bæta heilsu og...

Vel heppnuð ferð í Haukafell

Vel heppnuð ferð í Haukafell

Í dag var komið að "stóra" deginum á Íslandi í ForestWell verkefninu en það var ferð í Haukafell þar sem Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu er með svæði. Tilgangur ferðarinnar var að njóta náttúrunnar en um leið að gera gagn. Það voru nemendur í 6. og 7. bekk...