Vegna mikillar umræðu í samfélaginu um fjallamennskunám FAS vill skólameistari koma því á framfæri að skólinn hefur verið í samtali við mennta- og barnamálaráðuneytið um framtíðarmöguleika námsins en sífellt fleiri sannfærast um mikilvægi þess. Áfram verður leitað leiða til þess að hægt verði að halda náminu áfram í námsframboði skólans.
Nám í landvörslu við FAS
Í síðustu viku sögðum við frá því að það hefði náðst samkomulag um að halda áfram námi í fjallamennsku út skólaárið og fögnum við þeim áfanga. Á næstu vorönn verður í boði í fjallanáminu valáfangi sem heitir „Landvarsla“. FAS fékk fyrir stuttu staðfest leyfi...