Þessir flottu krakkar aðstoðuðu Snævarr hjá Náttúrustofu Suðausturlands í dag við að mæla jökuljaðar Fláajökuls að vestanverðu. Fín ferð en mikið oft mikið um sandbleytur. Það eru ótrúlega miklar breytingar frá því að í vor þegar við vorum þarna síðast.
Landvarðanám í FAS
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...