Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023

28.maí.2023

Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. 

 Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar Örn Arnarson, Edda Sól Ólafsdóttir Arnholtz, Jökull Davíðsson, Linda E Pehrsson, Malgorzata Nowak, Thelma Marín Jónssdóttir, Ólafur Tryggvi Guðmundsson, Páll Sigurgeir Guðmundsson, Snorri Ingvason og Styrmir Einarsson. Af þessum 12 útskriftarnemendum, halda 6 áfram í framhaldsnám. 

 Kennarar í Fjallamennskunámi FAS og starfsfólk skólans óska útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og hlakkar til að hittast á fjöllum! 

Aðrar fréttir

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Staðan í fjallamennskunámi FAS

Nú er ljóst að námi í fjallamennsku í FAS í núverandi mynd er lokið og ekki verða innritaðir nemendur í námið á næstu haustönn. Sagan í tengslum við námið er orðin nokkuð löng og það hefur verið endurskrifað nokkrum sinnum með það fyrir augum að bæta námið og aðlaga...

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

FAS á Austfirsku Ólympíuleikunum

Fyrir margt löngu var margs konar samstarf á milli framhaldsskólanna á Austulandi. Þar á meðal voru Austfirsku Ólympíuleikarnir þar sem nemendur skólanna hittust og áttu góðar stundir saman í alls konar leikjum. Þessi viðburður lagðist af fyrir mörgum árum en það...

Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í morgun var komið að næsta sameiginlega kaffi á Nýtorgi og auðvitað mæltist það vel fyrir í húsinu. Að þessu sinni voru það nemendur sem sáu um veitingarnar en nutu aðstoðar Sigrúnar við að skera niður kökur. Margt var skrafað og allir gengu saddir og sælir frá...