Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023

28.maí.2023

Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. 

 Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar Örn Arnarson, Edda Sól Ólafsdóttir Arnholtz, Jökull Davíðsson, Linda E Pehrsson, Malgorzata Nowak, Thelma Marín Jónssdóttir, Ólafur Tryggvi Guðmundsson, Páll Sigurgeir Guðmundsson, Snorri Ingvason og Styrmir Einarsson. Af þessum 12 útskriftarnemendum, halda 6 áfram í framhaldsnám. 

 Kennarar í Fjallamennskunámi FAS og starfsfólk skólans óska útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og hlakkar til að hittast á fjöllum! 

Aðrar fréttir

Lokamat framundan

Lokamat framundan

Þessa dagana eru nemendur á fullu að leggja lokahönd á verkefni annarinnar en síðasti kennsludagur er fimmtudagurinn 7. desember. Strax á föstudag hefst síðan lokamat þar sem hver nemandi og kennari hittast og fara yfir það sem hefur áunnist á síðustu mánuðum. Lokamat...

Fyrsta hjálp í fjallamennskunáminu

Fyrsta hjálp í fjallamennskunáminu

Kennsla í fyrstu hjálpar áfanga var haldin á Höfn helgina 17. - 20. nóvember. Það voru fjórir dagar af verklegri kennslu, umræðum, æfingum, fyrirlestrum og fleiru sem nýst getur verðandi leiðsögumönnum í fjallamennskunámi FAS. Meðal áhersluatriða voru slys, ofkæling,...

Nýheimar fá jólaupplyftingu

Nýheimar fá jólaupplyftingu

Nú er að ganga í hönd sá tími ársins þegar dagar eru hvað stystir og myrkur sem mest. Því er upplagt að finna til það sem kætir og léttir lund. Öll getum við verið sammála um það að litlu ljósin marglitu og skær geti verið gleðiauki. Á efri hæðinni í Nýheimum var...