Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023

28.maí.2023

Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. 

 Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar Örn Arnarson, Edda Sól Ólafsdóttir Arnholtz, Jökull Davíðsson, Linda E Pehrsson, Malgorzata Nowak, Thelma Marín Jónssdóttir, Ólafur Tryggvi Guðmundsson, Páll Sigurgeir Guðmundsson, Snorri Ingvason og Styrmir Einarsson. Af þessum 12 útskriftarnemendum, halda 6 áfram í framhaldsnám. 

 Kennarar í Fjallamennskunámi FAS og starfsfólk skólans óska útskriftarnemendum öllum til hamingju með áfangann og hlakkar til að hittast á fjöllum! 

Aðrar fréttir

Hájöklaferð í fjallanáminu

Hájöklaferð í fjallanáminu

Þann 21. apríl lagði grunnnámshópur fjallanámsins af stað í leiðangur upp á Hrútsfjallstinda. Nemendur voru fimmtán talsins auk þriggja kennara  og var veðurspá með besta móti og stóð til að gista upp frá í þrjár nætur. Það þýddi að bakpokar voru þungir en samt sem...

Umhverfisdagur Nýheima

Umhverfisdagur Nýheima

Það er vel við hæfi á síðasta degi vetrar að taka til hendinni og hreinsa og tína drasl sem hefur fallið til í vetur. Eins og svo oft áður efndu íbúar Nýheima til hreinsunardags þar sem allir sem geta leggja hönd á plóg. Það er búið að tína rusl, sópa, hreinsa á milli...

Fjallanámið áfram í FAS

Fjallanámið áfram í FAS

Það er okkur sannarlega mikið gleðiefni að flytja nýjustu tíðindi af stöðu náms í fjallamennsku í FAS.  Næsta vetur mun námið verða í boði með svipuðu sniði og undanfarin ár. Það ár mun verða notað til að finna náminu farveg til framtíðar. Við höfum verið í erfiðum...