Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun Sækja um námUpplýsingar um fjarnámOffice 365
Inna
Námsvefur FAS
Matseðill
Fjasarinn
Tilkynna ofbeldi
Fréttir

Áfram halda opnir dagar
Það hefur verið nóg um að vera á öðrum degi opinna daga í FAS. Líkt og í gær hófst dagurinn á nokkrum léttum morgunæfingum. Nemendur hafa síðan getað valið um ýmsa atburði og má þar t.d. nefna...

Opnir dagar í FAS
Í morgun hófust opnir dagar í FAS og þeir standa yfir í þrjá daga. Þessa daga er ekki hefðbundin kennsla en margt annað í boði. Kristján áfangastjóri hefur veg og vanda að skipulagi opinna daga og...

Opnir dagar í næstu viku
Áfram flýgur tíminn. Nú er orðið bjart þegar við mætum í skólann og jafnvel má sjá ummerki um að vorið sé í nánd. Í þessari viku hafa staðið yfir miðannarviðtöl og í næstu viku verða opnir dagar en...
Á döfinni
01 - 02
apr
🎉 Fyrsti apríl
Þriðjudagur
01
maí
✊🏻 Verkalýðsdagurinn-Fyrsti maí
Fimmtudagur
03
maí
👥 Krossmessa á vori
Laugardagur
10 - 11
maí
🐑 Eldaskildagi
Laugardagur
No event found!
Erlent samstarf:




Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram