Námskeið í þverun straumvatna

Námskeið í þverun straumvatna

Þann 9. október síðastliðinn hófst seinni hluti námskeiðisins gönguferðir. Sá dagur fór í undirbúning fyrir tveggja daga gönguferð sem hófst 10. október. Morguninn fór í kortalestur og kynningu á GPS tækjum. Farið var yfir hvernig slík tæki virka og hvað beri að hafa...

Umhverfismál í brennidepli

Umhverfismál í brennidepli

Í síðustu viku sögðum við frá neyslukönnun sem umhverfisnefnd FAS stóð fyrir á dögunum. Í dag var komið að þriðja uppbroti annarinnar og það var helgað niðurstöðum úr þeirri könnunn og hvað megi gera til að minnka úrgang í skólanum. Í byrjun fundar kynnti Eyjólfur...

Kaffiboð í FAS

Kaffiboð í FAS

Í löngu frímínútunum í dag buðu nemendur FAS öllum í Nýheimum í kaffi. Aðaltilefnið var að heimsókn gestanna frá samstarfslöndunum í Erasmus verkefninu lýkur formlega í dag og vildu nemendur sýna gestristni og bjóða um leið til veislu. Og það má svo sannarlega segja...

Heimsókn samstarfsskólanna í Erasmus

Heimsókn samstarfsskólanna í Erasmus

Unga fólkið okkar er heldur betur að ná saman. Síðustu daga hafa 24 ungmenni frá fimm þjóðlöndum dvalið á Höfn og einnig skoðað nágrenni Hafnar. Markmiðið með heimsókninni er að nemendur læri að vinna saman á einu tungumáli, þar sem virðing fyrir ólíkri menningu og...

Klettaklifurparadís í fjallanámi FAS

Klettaklifurparadís í fjallanámi FAS

Það má segja að nám í klettaklifri þetta haustið hafi tekist með eindæmum vel. Seinni námslota af tveimur fór fram 26. - 30. september. Blíðskapaveður einkenndi klettanámskeiðin þetta haustið. Kennt var í níu daga samtals í september og sól var alla daga nema einn....

Flokkun og úrgangur í FAS

Flokkun og úrgangur í FAS

Eins og við sögðum frá í síðustu viku stóð umhverfisnefnd FAS fyrir neyslukönnun þar sem m.a. úrgangur tengdur matarneyslu var sérstaklega skoðaður. Allir voru beðnir um að flokka samkvæmt sérstöku skipulagi. Í fyrsta lagi voru hreinar umbúðir, í öðru lagi óhreinar, í...

Fréttir