Vísindadagar FAS í Skaftárhreppi

Vísindadagar FAS í Skaftárhreppi

Mörg undanfarin ár hafa verið haldnir vísindadagar í FAS. Það er gert til að brjóta aðeins upp hefðbundið nám og fást við eitthvað nýtt í þrjá daga. Þetta er hluti af námi nemenda og fá þeir einingu fyrir þátttöku og vinnuframlag sitt. Að þessu sinni var ákveðið að...

Forval fyrir Gettu betur

Forval fyrir Gettu betur

FAS hefur mjög oft tekið þátt í spurningakeppninni Gettu betur og margir nemendur hafa skipað lið FAS í gegnum tíðina. Síðustu daga hefur Málfundafélag FAS hugað að því að finna nemendur til að skipa lið næsta árs. Krakkarnir höfðu samband við Sigurð Óskar Jónsson...

Nemendaþing í Nýheimum

Nemendaþing í Nýheimum

Fimmtudaginn 24. október stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir ungmennaþingi í Nýheimum. Ráðið naut aðstoðar frá nemendaráði FAS. Þinggestir voru að stærstum hluta nemendur í 8. - 10. bekk grunnskólans og nemendur FAS og var kennsla í skólunum felld niður eftir hádegi...

Ipad námskeið í Ekru

Ipad námskeið í Ekru

Á dögunum hafði Haukur Þorvaldsson samband við forráðamenn nemendafélagsins með fyrirspurn um hvort einhverjir í FAS hefðu áhuga á því að koma í Ekru og vera með kennslu á Ipad og önnur snjalltæki. Nemendaráði fannst þetta ljómandi góð hugmynd og hafist var handa við...

Erasmus+ dagar

Erasmus+ dagar

Þann 11. október síðastliðinn stóð Rannís fyrir ráðstefnu í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem yfirskriftin var jöfn tækifæri í Erasmus+. En í  Erasmus+ er hægt að sækja um styrki til að vinna að alls kyns verkefnum. Öll skólastig geta sótt um styrki til Erasmus+. Að...

Í útvarpsviðtali hjá BBC

Í útvarpsviðtali hjá BBC

Í gær komu til okkar í FAS þau Maria Margaronis og Richard Fenton Smith. Þau vinna hjá BBC Radio í London og eru að vinna að dagskrá um breytingar á jöklum og loftslagsbreytingar. Þeim finnst mikilvægt að koma á svæði þar sem miklar breytingar eru á jöklum og langar...

Fréttir