ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi

ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi

Tvö námskeið í menntaverkefninu ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) voru prufukeyrð nú á haustdögum. Þetta voru námskeiðin Túlkun strandsvæða sem fram fór í Skotlandi í september síðast liðinn og Vöruþróun sem fram fór í Finnlandi í...

Öflugt starf hjá nemendafélagi FAS

Öflugt starf hjá nemendafélagi FAS

Það má með sanni segja að nemendaráð FAS hafi staðið sig vel á þessari önn og hver viðburðurinn hefur rekið annan. Meðal þess sem hefur verið á dagskrá er nýnemaball, kökubasar, ipad námskeið fyrir eldri borgara og viðburðir hjá einstökum klúbbum. Það er margt...

Jöklaferð tvö í fjallamennskunáminu

Jöklaferð tvö í fjallamennskunáminu

Lagt var að stað snemma morguns þriðjudaginn 5.nóvember, mjög létt var yfir hópnum en veðurspá í þetta skiptið leit heldur betur út en í fyrri ferðinni. Brunað var beinustu leið í Öræfin og héldum við á Falljökul á þessum fyrsta degi námskeiðisins. Fyrsti dagurinn fór...

Jöklamælingar í FAS

Jöklamælingar í FAS

Það má segja að síðasta vika hafi verið tími jöklamælinga í FAS en þá voru bæði Fláajökull og Heinabergsjökull mældir. Þessar mælingaferðir eru hluti af vinnu í jarðfræðiáfanga annars vegar og inngangsáfanga að náttúruvísindum hins vegar. Nemendur kynnast mismunandi...

Fleiri styrkir til FAS

Fleiri styrkir til FAS

FAS hefur lagt mikla áherslu á erlent samstarf á liðnum árum og er ekkert lát á því. Þetta samstarf hefur m.a. verið styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus+ og Nordplus svo eitthvað sé nefnt. Tvö verkefni eru í gangi þessi misserin; annað tengist listasviði...

Fjallanemar í jöklaferð

Fjallanemar í jöklaferð

Dagana 21. til 23. október var farið í jöklaferð1. Við fengum mjög gott veður framan af og nýttum þann tíma mjög vel. Lagt var af stað frá FAS að snemma morguns og lá leið okkar í Öræfin, en aðstæður til jöklaferða á því svæði eru með besta móti. Eftir stutt stopp í...

Fréttir