Listviðburður í Gömlubúð

Listviðburður í Gömlubúð

Við höfum áður sagt frá leiklistarnámskeiði sem hófst eftir áramótin þar sem þátttakendur beita fyrst og fremst heyfilist en þar er list tjáð með líkamanum. Þetta námskeið er hluti af námi nemenda á lista- og menningarsviði FAS og er einnig styrkt af SASS (Samtök...

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Í gær komu nemendur úr tíunda bekk grunnskólans í heimsókn í FAS en senn líður að því að nemendur sem ljúka grunnskóla í vor fari að huga að því hvað tekur við. Eyjólfur skólameistari, nokkrir kennarar og fulltrúar úr nemendaráði tóku á móti hópnum og gestirnir fengu...

Opnir dagar í FAS í næstu viku

Opnir dagar í FAS í næstu viku

Í næstu viku verða þrír fyrstu virku dagar vikunnar helgaðir opnum dögum. Þá verða skólabækurnar settar til hliðar og nemendur fást við sitthvað annað þar sem frumkvæði og sköpun verður í fyrirrúmi. Opnir dagar eru hluti af námsframboði skólans og allir verða að taka...

Styttist í árshátíð FAS

Styttist í árshátíð FAS

Áfram flýgur tíminn og farið að styttast í opna daga í FAS. Þeir verða 2. - 4. mars næstkomandi en á opnum dögum er ekki hefðbundin kennsla en nemendur vinna í hópum að ýmsum verkefnum. Hápunktur opinna daga er árshátíð FAS en strax í upphafi annar fór nemendaráð að...

Ástráður með kynfræðslu

Ástráður með kynfræðslu

Í dag komu til okkar góðir gestir og af því tilefni var efnt til uppbrots. Það voru nemendur frá Ástráði en það er nafnið á kynfræðslufélagi læknanema en læknanemar hafa um margra ára bil farið í framhaldsskóla og elstu bekki grunnskóla með fræðslu. Það voru nemendur...

NemFAS skorar hátt í mannréttindabaráttu

NemFAS skorar hátt í mannréttindabaráttu

Árlega stendur Amnesty International fyrir herferð þar sem sérstaklega er verið að skoða mál ungmenna sem oft sæta svívirði­legum mann­rétt­inda­brotum, allt frá lögreglu­of­beldi til dauðarefs­ingar. Þetta er jafnframt stærsti viðburður ársins hjá samtökunum....

Fréttir