Listsköpun í Vöruhúsinu

Listsköpun í Vöruhúsinu

Það má sannarlega segja að það hafi verði líflegt í Vöruhúsinu um nýliðna helgi en dagana 24. og 25. október var komið að fyrri hluta námskeiðs á lista- og menningarsviði þar sem fengist var við málun, teiknun, ljósmyndun og myndvinnslu. Þátttakendur í námskeiðinu eru...

Mælingar á Heinabergsjökli

Mælingar á Heinabergsjökli

Allt frá árinu 1990 hafa nemendur í FAS farið í ferðir til að mæla jökla og skoða áhrif þeirra á landið. Ýmist hefur verið farið að Fláajökli eða Heinabergsjökli í jöklamælingar og eru þessar ferðir hluti af námi í tilteknum áföngum. Mælingar á Heinabergsjökli eru...

Selma Ýr á meðal tuttugu efstu í STAK 2020

Selma Ýr á meðal tuttugu efstu í STAK 2020

Íslenska stærðfræðafélagið hefur um langt skeið staðið fyrir stærðfræðikeppni á meðal framhaldsskólanema. Keppninni er skipt í tvö stig, annars vegar fyrir nýnema sem hófu nám í framhaldsskóla í haust og hins vegar fyrir þá sem eru komnir lengra í námi. Þegar Arndís...

Nýjasta samstarfsverkefnið í FAS

Nýjasta samstarfsverkefnið í FAS

Núna í haust byrjaði nýtt samstarfsverkefni í FAS undir merkjum Nordplus áætlunarinnar. Þetta verkefni er til þriggja ára og er á milli Brønnøysund videregående skole í Noregi, Vaala Upper Secondary School í Finnlandi og FAS. Skólarnir eiga það sameiginlegt að vera...

Bekkjakerfi í FAS

Bekkjakerfi í FAS

Núna er ljóst að við erum ekki alveg að ná tökum á COVID-19 og þetta ástand mun vara nokkuð lengur. Því hefur verið ákveðið að breyta skipulagi í FAS til að koma á móts við sem flesta en að tryggja um leið smitvarnir. Ákveðið hefur verið að skipta nemendum skólans í...

Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 2.- 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson og...

Fréttir