Skólabyrjun á haustönn (streymi)

Skólabyrjun á haustönn (streymi)

Skólastarf haustannar hefst miðvikudaginn 18. ágúst klukkan 10 með skólasetningu í fyrirlestrasal Nýheima. Að lokinni skólasetningu verður umsjónarfundur þar sem stundatöflur verða skoðaðar og farið yfir helstu áherslur á önninni. Kennsla hefst fimmtudaginn 19. ágúst...

Sumarfrí í FAS

Sumarfrí í FAS

Nú er störfum síðasta skólaárs lokið og starfsfólk farið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 4. ágúst. Ef einhverjir eru að velta fyrir sér að fara í nám í haust er hægt að skoða upplýsingar um námsframboð á vef skólans og þar er einnig hægt að...

Útskrift í fjallamennsku

Aldrei fyrr hefur jafn stór hópur nemenda hafið nám í Fjallamennskunámi FAS og síðastliðið haust en þá voru hátt í 30 nemendur skráðir. Með stærsta hóp nemenda til þessa og heimsfaraldur hangandi yfir fór haustið vel af stað og ákveðið var að fjölga nemendum á vorönn...

Hæfniferð í fjallamennskunáminu

Hæfniferð í fjallamennskunáminu

Fyrri lokaferð fjallamennskunáms FAS var farin á dögunum 3. - 9. maí síðastliðinn. Ferðin heppnaðist með eindæmum vel og völdu nemendurnir sér mjög áhugaverð og viðeigandi verkefni. Fyrst var gengið frá Núpsstaðaskógi í Skaftafell á þremur dögum. Gengið var upp með...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 15 stúdentar og einn nemandi útskrifast af starfsbraut. Nýstúdentar eru: Ásdís Ögmundsdóttir, Axel Elí Friðriksson, Björgvin Freyr Larsson, Guðbjörg Ómarsdóttir, Harpa Sigríður Óskarsdóttir, Helga Lára...

Námskeið í fjallahjólum

Námskeið í fjallahjólum

Grunnnámskeið FAS í fjallahjólum var haldið dagana 6. - 9. og 14. - 17. maí hjá Bikefarm. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Guðmundur Fannar Markússon, Sigfús Ragnar Sigfússon og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir. Markmið námskeiðsins var að nemendur öðluðust grunn í tækni,...

Fréttir